Travel search
Can't find it? Try searching for it :)
2. November - 31. December

Festum þráðinn - Fasten the Thread / Minjasafnið, Egilsstöðum

Sýningin Festum þráðinn – samræður um útsaum spor fyrir spor, verður opnuð í Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum miðvikudaginn 2. nóvember kl. 17:00. Sýningin er afrakstur rannsókna norsku listakonunnar Ingrid Larssen á útsaumi kvenna, annars vegar á Austurlandi og hins vegar í Vesterålen í Noregi.

Á sýningunni verða til sýnis útsaumuð verk 10 kvenna, fimm frá hvorum stað. Allar eru þær á aldrinum 67-95 ára og eiga það sameiginlegt að hafa stundað útsaum frá unga aldri. Á sýningunni gefst gestum fágætt tækifæri til að skoða hefðbundnum útsaum sem unnin er af þekkingu og færni með fjölbreyttri tækni og litavali.

Þáttakendur:

Petra Friðrika Björnsdóttir
Guðný G.H. Marinósdóttir
Guðrún Sigurðardóttir
Jónína Fjóla Þórhallsdóttir
Kristbjörg Sigurðardóttir
Signe Kristensen
Helene Sophie Breivik
Greta Paulsen
Lilljan Greta Søyland
Eva Kristine Kvensjø

Eftir opnun verður sýningin opin á opnunartíma Minjasafnsins, þriðjudaga – föstudaga frá 11:00-16:00. Hægt er að semja um opnun utan auglýsts opnunartíma með því að hafa samband í síma 471-1412 eða á netfangið minjasafn@minjasafn.is

Sýningin er styrkt af Uppbyggingarsjóð Austurlands og Styrktarsjóði Alcoa Fjarðaáls

EN

Fasten the thread – a dialouge about broidery, stitch by stitch

A new exhibition called Fasten the thread – a dialouge about broidery, stitch by stitch, will open at the East Iceland Heritage Museum, Wednesday the 2th of november at 17:00.

On display are embroidered pieces from ten women from East-Iceland and Vesterålen in Norway. The women are in the age of 67-95 and have embroidered since they were young. Through the pieces we get a unique opportunity to get to know traditional embroidery made with knowledge, skills, various technics and colours.
The exhibition is a part of a research made by the Norwegian artist Ingrid Larssen.

After the opening the exhibition will be open Tuesday – Friday from 11:00-16:00.

The exhibition is funded with support from The East Iceland Structural Fund and Alcoa Fjarðaál

View more events

Events calendar

Austurland

Towns & Villages

Each town in Austurland has its own characteristics. In some of the coastal villages t, the influence of North European neighbors obvious to everyone. 

The French made a strong impact in Fáskrúðsfjörður where the road signs are made out in French as well as in Icelandic. Norwegian influence is easily detected in the Eskifjörður and Seydisfjörður architecture. No such roots are to be seen in Egilsstadir which is the latest addition to East Iceland agglomeration, founded in the late forties of the 20th century.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur