Travel search
Can't find it? Try searching for it :)
8.-27. August

Tuesday hikes in Fljótsdalur

Boðið verður upp á fræðslugöngur í Fljótsdalnum í sumar. Lagt er af stað með heimamönnum alla fimmtudaga kl 20:00 og gengið í um 1 til 1,5 tíma. Göngurnar eru miserfiðar og því ágætt að kynna sér það ögn áður.

Öllum er velkomið að slást í för með heimamönnum.
Sjáumst!


18. júní Ranaskógur og nágrenni.
Komið saman við Gilsá og skilti við Ranaskóg. Fararstjóri: Reynir kjerúlf

25. júní Brekka og nágrenni.
Frásagnir af læknasetrinu sem þar var og umhverfinu í kring.
Fararstjórar: Stefán Þórarinsson og Hallgrímur Þórhallsson frá Brekku.

2. júlí Gengið frá Múlanum inn Suðurdal að Arnaldsstöðum.
Fararstjórar: Baldur Hjaltason, Jónas Þorsteinsson og Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir.

9. júlí Skógræktin í Brekkugerði. Fararstjóri: Jóhann F. Þórhallsson, Sigrún Erla Ólafsdóttir og Þórhallur Jóhannsson

16. júlí Gengið að Drangadölum í landi Víðivallagerðis.
Leiðin er nokkuð brött um 1 km og hækkun um 250 m.
Fararstjóri: Þorsteinn Pétursson.

23. júlí Gengið upp að Völusteini í landi Mela.
Keyrt heim að Melum og gengið þaðan upphlíðina eftir skógarstíg að Völusteini. Fararstjórar: Helga Eyjólfsdóttir og heimilisfólkið á Melum Eyjólfur Ingvason og Þórdís Sveinsdóttir.

30. júlí Tröllkonustígur upp frá Fljótsdalsgrund
Fararstjóri: Ingólfur Friðriksson

6. ágúst Mjóanes fræðst um staðinn og nærumhverfið.
Gengið m.a. upp á Klepp. Fararstjóri Elsa Reynisdóttir

13. ágúst Valþjófsstaður og nágrenni.
Fararstjórar sr. Ólöf Margrét Snorradóttir og Friðrik Ingi Ingólfsson

20. ágúst Hestmelur í landi Hafursár.
Gengið verður frá Hafursá, upp í gegnum skógræktina eftir skógarstíg og upp á Hestmel. Þar er víðáttumikið og fallegt útsýni.
Fararstjórar Þorkell Sigurbjörnsson og Anna Valgerður Hjaltadóttir.

27. ágúst Gengið með Hrafngerðisá við Droplaugarstaði.
Fararstjóri Lárus Heiðarssonar.

View more events

Events calendar
GPS points
N65° 2' 24.179" W14° 57' 11.586"
Location
Fljótsdalur

Austurland

Towns & Villages

Each town in Austurland has its own characteristics. In some of the coastal villages t, the influence of North European neighbors obvious to everyone. 

The French made a strong impact in Fáskrúðsfjörður where the road signs are made out in French as well as in Icelandic. Norwegian influence is easily detected in the Eskifjörður and Seydisfjörður architecture. No such roots are to be seen in Egilsstadir which is the latest addition to East Iceland agglomeration, founded in the late forties of the 20th century.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur