Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Viðburðir

des 2018

Sunnudagsgöngur Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

10.-30. des
Brottför í sunnudagsgöngur er kl. 10:00 alla sunnudaga ársins nema annað sé sérstaklega auglýst og er lagt af stað frá skrifstofu ferðafélagsins, Tjarnarási 8, Egilsstöðum.

Vetrarhlaupasyrpan á Egilsstöðum

27. okt - 30. mar
Fyrsta hlaupið í Vetrarhlaupasyrpunni á Egilsstöðum fer fram á laugardaginn. Ekki missa af tækifærinu til að vera með frá byrjun! Vetrarhlaupasyrpan á Egilsstöðum saman stendur af sex 10 km hlaupum sem hlaupin eru síðasta laugardag í mánuði frá október og fram í mars að undanskildu desemberhlaupinu sem fer fram á gamlársdag. Keppendur safna stigum eftir árangri og stigahæstu einstaklingar eru verðlaunaðir í lok vetrar. Upphaf: Við Íþróttahúsið á Egilsstöðum kl. 11:00, nema gamlárshlaupið sem hefst á sama stað klukkan 10:00 Skráning: Á staðnum, hálftíma fyrir hlaup. Lengd: 10 km Þátttökugjald: 1000 kr. Innifalið: Létt hressing og frítt í sund eftir hlaup. Hlaupaleið: Frá íþróttahúsi eftir Tjarnarbraut, beygt til hægri á Selás og hlaupið sem leið liggur eftir Lagarási og Kaupvangi (framhjá Heilsugæslunni, Landsbankanum, tjaldstæðinu og Landflutningum). Hlaupið út á þjóðveginn og eftir Vallavegi í átt til Hallormsstaðar þar til komið er að merktum snúningspunkti. Sama leið hlaupin til baka. Dregið er um veglega útdráttarvinninga eftir hvert hlaup. Allir sem taka þátt fara í pottinn. Styrktaraðilar Vetrarhlaupasyrpunnar 2018-2019 eru: Skógræktin, Sókn lögmannsstofa,, MVA, Dandý, Crossfit Austur, Skíðafélagið í Stafdal, Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum og Ölgerðin - Gatorade, Dagsetningar hlaupa: 1. hlaup: 27. október 2. hlaup: 26. nóvember 3. hlaup. 31. desember (hefst kl. 10:00) 4. hlaup: 26. janúar 5. hlaup: 23. febrúar 6. hlaup 30. mars Hlökkum til að sjá ykkur!

Hvít sól - Seyðisfjörður

12. nóv - 3. mar
Listahópurinn IYFAC (Inspirational Young Female Artist Club) hefur síðustu mánuði rannsakað tímann sem hugtak og upplifun og samband manneskjunnar við sólina. Við á norðurhveli jarðar búum við þær öfgar að sólin er ekki áreiðanleg klukka, hún færir okkur þó mjúklega inn í árstíðirnar með öfgakenndri birtu og myrkri. Ef við myndum smíða okkar eigin sólarklukku, hvernig liti hún út og hvað myndi hún mæla? Tilvist okkar er samofin tímanum og að einhverju leyti er tímaskynjun innbyggð í vitund mannsins. Frá unga aldri er tímatal þjálfað og snemma gerð krafa um að læra á klukku en hversdagslegur veruleiki okkar er sambland af huglægri og hlutlægri tímaskynjun. Sólin er lykilþáttur í þessu samhengi. Staða sólar á himni segir okkur hvað tímanum líður og mjög algeng er að til séu vörður í hverju bæjarplássi sem nýtist okkur sem náttúruleg sólarklukka. Sýningin Hvít sól opnar um þetta leyti er sólin of lágt á lofti til að skína á bæjarstæðið, sem gerir það illgerlegt að lesa í landið til að vita hvað klukkan slær. Öllu rýminu er umbreytt í stóra innsetningu þar sem sólarfánar í yfirstærð spila lykilhlutverk. Fánarnir hanga, hlið við hlið, úr loftinu og mynda einhvers konar sólargangveg fyrir áhorfendur. Samhliða má heyra hljóðmynd sem túlkar sólarhringinn, eftir tónskáldið Daníel Helgason. Með því að færast um rýmið býðst áhorfandanum að upplifa tímann með öðru móti en dagsdaglega. Hin raunverulega sól, lífgjafi jarðar, er ekki lengur lykilþáttur heldur tilbúnar sólir sem bjóða upp á líkamlegri skynjun tímans, á stað sem að þessi árstími býður ekki upp á. Hvít sól stendur til 3. mars 2019.

Þriðjudagsgöngur - Egilsstaðir

13. nóv - 12. mar
Ætla að bjóða upp á gönguferðir fram á vor á þriðjudögum klukkan 17. Mæting á bílastæði hjá tjaldstæðinu (nýja tjaldstæði) allir velkomnir. Tek það skýrt fram að þessar göngur eru hvorki erfiðar eða hraðar henta því frábærlega fyrir þá sem eru að koma sér í útivistargírinn eða þá sem vilja ganga í fallegu umhverfi og góðum félagsskap. Samhliða göngugleðinni verður boðið upp á létta fræðslu um ýmislegt sem viðkemur útivist. Minni á endurskin og gott er að hafa höfuðljós með í för. Hlakka til að sjá ykkur.

JÓLAHLAÐBORÐ Í SKÓGINUM - HALLORMSSTAÐUR

14. des
JÓLAHLAÐBORÐ Í SKÓGINUM! Jólahlaðborð 8.900 kr. Tveggja manna herbergi með morgunmat 13.900 kr · Eins manns herbergi 10.500 kr. Morgunmatur & Spa innifalið í gistingu! LIFANDI TÓNLIST HÓTEL HALLORMSSTAÐUR ALDREI VERIÐ GLÆSILEGRA! 23. & 24. NÓVEMBER 30. NÓVEMBER & 1. DESEMBER 7. & 8. DESEMBER 14. & 15. DESEMBER Borðapantanir: veisla@701hotels.is

JÓLAHLAÐBORÐ Í SKÓGINUM - HALLORMSSTAÐUR

15. des
JÓLAHLAÐBORÐ Í SKÓGINUM! Jólahlaðborð 8.900 kr. Tveggja manna herbergi með morgunmat 13.900 kr · Eins manns herbergi 10.500 kr. Morgunmatur & Spa innifalið í gistingu! LIFANDI TÓNLIST HÓTEL HALLORMSSTAÐUR ALDREI VERIÐ GLÆSILEGRA! 23. & 24. NÓVEMBER 30. NÓVEMBER & 1. DESEMBER 7. & 8. DESEMBER 14. & 15. DESEMBER Borðapantanir: veisla@701hotels.is

Jólin til þín - Djúpivogur

16. des
Stórglæsilegir tónleikar þar sem stuð og einlæg jólastemning tvinnast saman í ógleymanlega og skemmtilega kvöldstund. Jólin til þín verða um allt land í desember og munu þau Eiríkur Hauksson, Regína Ósk, Rakel Páls og Unnur Birna færa þér jólin heim að dyrum ásamt hljómsveit skipaðri úrvals hljóðfæraleikurum. Söngvarar: Eiríkur Hauksson Regína Ósk Rakel Páls Unnur Birna Hljómsveit: Birgir Þórisson tónlistarstjórn og hljómborð Jón Hilmar Kárason gítar Benedikt Brynleifsson trommur og slagverk Birgir Bragason bassi Unnur Birna Bassadóttir fiðla Dagsetningar: 12. desember Lindakirkja - Kópavogur 13. desember Hveragerðiskirkja - Hveragerði 14. desember Bíóhöllin - Akranesi 15. desember Íþróttahúsinu Höfn - Höfn 16. desember Hótel Framtíð - Djúpavogi 18. desember Skrúður - Fáskrúðsfjörður 19. desember Egilsbúð - Neskaupstaður 20. desember Mikligarður - Vopnafjörður 21. desember Valaskjálf - Egilsstaðir 22. desember Miðgarður - Sauðárkrókur

Jólin til þín - Fáskrúðsfjörður

18. des
Stórglæsilegir tónleikar þar sem stuð og einlæg jólastemning tvinnast saman í ógleymanlega og skemmtilega kvöldstund. Jólin til þín verða um allt land í desember og munu þau Eiríkur Hauksson, Regína Ósk, Rakel Páls og Unnur Birna færa þér jólin heim að dyrum ásamt hljómsveit skipaðri úrvals hljóðfæraleikurum. Söngvarar: Eiríkur Hauksson Regína Ósk Rakel Páls Unnur Birna Hljómsveit: Birgir Þórisson tónlistarstjórn og hljómborð Jón Hilmar Kárason gítar Benedikt Brynleifsson trommur og slagverk Birgir Bragason bassi Unnur Birna Bassadóttir fiðla Dagsetningar: 12. desember Lindakirkja - Kópavogur 13. desember Hveragerðiskirkja - Hveragerði 14. desember Bíóhöllin - Akranesi 15. desember Íþróttahúsinu Höfn - Höfn 16. desember Hótel Framtíð - Djúpavogi 18. desember Skrúður - Fáskrúðsfjörður 19. desember Egilsbúð - Neskaupstaður 20. desember Mikligarður - Vopnafjörður 21. desember Valaskjálf - Egilsstaðir 22. desember Miðgarður - Sauðárkrókur

Jólin til þín - Neskaupstaður

19. des
Stórglæsilegir tónleikar þar sem stuð og einlæg jólastemning tvinnast saman í ógleymanlega og skemmtilega kvöldstund. Jólin til þín verða um allt land í desember og munu þau Eiríkur Hauksson, Regína Ósk, Rakel Páls og Unnur Birna færa þér jólin heim að dyrum ásamt hljómsveit skipaðri úrvals hljóðfæraleikurum. Söngvarar: Eiríkur Hauksson Regína Ósk Rakel Páls Unnur Birna Hljómsveit: Birgir Þórisson tónlistarstjórn og hljómborð Jón Hilmar Kárason gítar Benedikt Brynleifsson trommur og slagverk Birgir Bragason bassi Unnur Birna Bassadóttir fiðla Dagsetningar: 12. desember Lindakirkja - Kópavogur 13. desember Hveragerðiskirkja - Hveragerði 14. desember Bíóhöllin - Akranesi 15. desember Íþróttahúsinu Höfn - Höfn 16. desember Hótel Framtíð - Djúpavogi 18. desember Skrúður - Fáskrúðsfjörður 19. desember Egilsbúð - Neskaupstaður 20. desember Mikligarður - Vopnafjörður 21. desember Valaskjálf - Egilsstaðir 22. desember Miðgarður - Sauðárkrókur

Jólin til þín - Vopnafjörður

20. des
Stórglæsilegir tónleikar þar sem stuð og einlæg jólastemning tvinnast saman í ógleymanlega og skemmtilega kvöldstund. Jólin til þín verða um allt land í desember og munu þau Eiríkur Hauksson, Regína Ósk, Rakel Páls og Unnur Birna færa þér jólin heim að dyrum ásamt hljómsveit skipaðri úrvals hljóðfæraleikurum. Sérstakur gestur Pálmi Gunnarsson! Söngvarar: Eiríkur Hauksson Regína Ósk Rakel Páls Unnur Birna Hljómsveit: Birgir Þórisson tónlistarstjórn og hljómborð Jón Hilmar Kárason gítar Benedikt Brynleifsson trommur og slagverk Birgir Bragason bassi Unnur Birna Bassadóttir fiðla Dagsetningar: 12. desember Lindakirkja - Kópavogur 13. desember Hveragerðiskirkja - Hveragerði 14. desember Bíóhöllin - Akranesi 15. desember Íþróttahúsinu Höfn - Höfn 16. desember Hótel Framtíð - Djúpavogi 18. desember Skrúður - Fáskrúðsfjörður 19. desember Egilsbúð - Neskaupstaður 20. desember Mikligarður - Vopnafjörður 21. desember Valaskjálf - Egilsstaðir 22. desember Miðgarður - Sauðárkrókur

Jólin til þín - Egilsstaðir

21. des
Stórglæsilegir tónleikar þar sem stuð og einlæg jólastemning tvinnast saman í ógleymanlega og skemmtilega kvöldstund. Jólin til þín verða um allt land í desember og munu þau Eiríkur Hauksson, Regína Ósk, Rakel Páls og Unnur Birna færa þér jólin heim að dyrum ásamt hljómsveit skipaðri úrvals hljóðfæraleikurum. Söngvarar: Eiríkur Hauksson Regína Ósk Rakel Páls Unnur Birna Hljómsveit: Birgir Þórisson tónlistarstjórn og hljómborð Jón Hilmar Kárason gítar Benedikt Brynleifsson trommur og slagverk Birgir Bragason bassi Unnur Birna Bassadóttir fiðla Dagsetningar: 12. desember Lindakirkja - Kópavogur 13. desember Hveragerðiskirkja - Hveragerði 14. desember Bíóhöllin - Akranesi 15. desember Íþróttahúsinu Höfn - Höfn 16. desember Hótel Framtíð - Djúpavogi 18. desember Skrúður - Fáskrúðsfjörður 19. desember Egilsbúð - Neskaupstaður 20. desember Mikligarður - Vopnafjörður 21. desember Valaskjálf - Egilsstaðir 22. desember Miðgarður - Sauðárkrókur

Páll Óskar í Valaskjálf Egilsstöðum

29. des
Það er komið að því ! Alvöru Pallaball í Valaskjálf milli jóla og nýárs. Palli lætur austrið einfaldlega bilast á dansgólfinu í stóra salnum í Valaskjálf & passar upp á að allir syngi með. Þegar leikar standa sem hæst tekur hann öll sín bestu lög ásamt dönsurum sínum. Miðasala á miði.is https://midi.frettabladid.is/tonleikar/1/10720/Pall_Oskar_i_Valaskjalf

jan 2019

Vetrarhlaupasyrpan á Egilsstöðum

27. okt - 30. mar
Fyrsta hlaupið í Vetrarhlaupasyrpunni á Egilsstöðum fer fram á laugardaginn. Ekki missa af tækifærinu til að vera með frá byrjun! Vetrarhlaupasyrpan á Egilsstöðum saman stendur af sex 10 km hlaupum sem hlaupin eru síðasta laugardag í mánuði frá október og fram í mars að undanskildu desemberhlaupinu sem fer fram á gamlársdag. Keppendur safna stigum eftir árangri og stigahæstu einstaklingar eru verðlaunaðir í lok vetrar. Upphaf: Við Íþróttahúsið á Egilsstöðum kl. 11:00, nema gamlárshlaupið sem hefst á sama stað klukkan 10:00 Skráning: Á staðnum, hálftíma fyrir hlaup. Lengd: 10 km Þátttökugjald: 1000 kr. Innifalið: Létt hressing og frítt í sund eftir hlaup. Hlaupaleið: Frá íþróttahúsi eftir Tjarnarbraut, beygt til hægri á Selás og hlaupið sem leið liggur eftir Lagarási og Kaupvangi (framhjá Heilsugæslunni, Landsbankanum, tjaldstæðinu og Landflutningum). Hlaupið út á þjóðveginn og eftir Vallavegi í átt til Hallormsstaðar þar til komið er að merktum snúningspunkti. Sama leið hlaupin til baka. Dregið er um veglega útdráttarvinninga eftir hvert hlaup. Allir sem taka þátt fara í pottinn. Styrktaraðilar Vetrarhlaupasyrpunnar 2018-2019 eru: Skógræktin, Sókn lögmannsstofa,, MVA, Dandý, Crossfit Austur, Skíðafélagið í Stafdal, Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum og Ölgerðin - Gatorade, Dagsetningar hlaupa: 1. hlaup: 27. október 2. hlaup: 26. nóvember 3. hlaup. 31. desember (hefst kl. 10:00) 4. hlaup: 26. janúar 5. hlaup: 23. febrúar 6. hlaup 30. mars Hlökkum til að sjá ykkur!

Hvít sól - Seyðisfjörður

12. nóv - 3. mar
Listahópurinn IYFAC (Inspirational Young Female Artist Club) hefur síðustu mánuði rannsakað tímann sem hugtak og upplifun og samband manneskjunnar við sólina. Við á norðurhveli jarðar búum við þær öfgar að sólin er ekki áreiðanleg klukka, hún færir okkur þó mjúklega inn í árstíðirnar með öfgakenndri birtu og myrkri. Ef við myndum smíða okkar eigin sólarklukku, hvernig liti hún út og hvað myndi hún mæla? Tilvist okkar er samofin tímanum og að einhverju leyti er tímaskynjun innbyggð í vitund mannsins. Frá unga aldri er tímatal þjálfað og snemma gerð krafa um að læra á klukku en hversdagslegur veruleiki okkar er sambland af huglægri og hlutlægri tímaskynjun. Sólin er lykilþáttur í þessu samhengi. Staða sólar á himni segir okkur hvað tímanum líður og mjög algeng er að til séu vörður í hverju bæjarplássi sem nýtist okkur sem náttúruleg sólarklukka. Sýningin Hvít sól opnar um þetta leyti er sólin of lágt á lofti til að skína á bæjarstæðið, sem gerir það illgerlegt að lesa í landið til að vita hvað klukkan slær. Öllu rýminu er umbreytt í stóra innsetningu þar sem sólarfánar í yfirstærð spila lykilhlutverk. Fánarnir hanga, hlið við hlið, úr loftinu og mynda einhvers konar sólargangveg fyrir áhorfendur. Samhliða má heyra hljóðmynd sem túlkar sólarhringinn, eftir tónskáldið Daníel Helgason. Með því að færast um rýmið býðst áhorfandanum að upplifa tímann með öðru móti en dagsdaglega. Hin raunverulega sól, lífgjafi jarðar, er ekki lengur lykilþáttur heldur tilbúnar sólir sem bjóða upp á líkamlegri skynjun tímans, á stað sem að þessi árstími býður ekki upp á. Hvít sól stendur til 3. mars 2019.

Þriðjudagsgöngur - Egilsstaðir

13. nóv - 12. mar
Ætla að bjóða upp á gönguferðir fram á vor á þriðjudögum klukkan 17. Mæting á bílastæði hjá tjaldstæðinu (nýja tjaldstæði) allir velkomnir. Tek það skýrt fram að þessar göngur eru hvorki erfiðar eða hraðar henta því frábærlega fyrir þá sem eru að koma sér í útivistargírinn eða þá sem vilja ganga í fallegu umhverfi og góðum félagsskap. Samhliða göngugleðinni verður boðið upp á létta fræðslu um ýmislegt sem viðkemur útivist. Minni á endurskin og gott er að hafa höfuðljós með í för. Hlakka til að sjá ykkur.

Fjallganga Grákollur - Reyðarfjörður

5. jan
Við Reyðarfjörð eru ein þrjú fjöll sem bera nafnið Grákollur. Eitt þeirra er norðan Reyðarfjarðar vestan við Náttmálahnúk og Miðflóafjall en hin eru bæði sunnan við fjörðinn. Einungis eru um 3 km á milli þeirra sem verður að teljast dálítið sérstakt. Annar er utan við Örnólfsfjall og Örnólfsskarð en hinn er innan við Spararfjall og er það sá sem hér verður fjallað um. Gangan á Grákoll hinn ytri hefst skammt frá bænum Kolmúla í utanverðum Reyðarfirði. Beygt er af vegi 96 skammt frá Fáskrúðsfjarðargöngum og ekið eftir vegi 955 út með ströndinni. Rétt utan við Kolmúla liggur gamli vegurinn yfir Staðarskarð og er kjörið að hefja gönguna við hann. Í upphafi er stefnt í suð-vestur upp Gvöndarhjalla og Miðmundarfell en Grákollur er ofan við það. Síðan er sótt meira upp til hægri í minni bratta undir Kolmúlaskarði. Þaðan er síðan auðgengið á Grákoll sem er í raun berggangur sem stendur upp úr eins og kambur. Austan við Grákoll er Engihlíðarskarð og Spararfjall en þar situr skessan Spara í hlíðinni. Frá Grákolli er fínasta viðbót að heimsækja Spöru og ganga á Spararfjall. Frá Grákolli sér eftir allri fjallaröðinni sunnan Fáskrúðsfjarðar ásamt fjöllum við Stöðvarfjörð og Breiðdal. Yfir Múla sér til Berutinds við Breiðdal og Hólmatinds handan Reyðarfjarðar. Norðan megin sér til fjalla við Norðfjörð og glæsitindanna á Gerpissvæðinu. Mesta hæð: 615 m Hækkun: 580 m Gönguvegalengd: 5-6 km Göngutími: 4-5 klst. (uppgöngutími 2-2,5 klst) Göngubyrjun: Frá afleggjara utan við bæinn Kolmúla (30 m) Verð: 2.500,-

feb 2019

Vetrarhlaupasyrpan á Egilsstöðum

27. okt - 30. mar
Fyrsta hlaupið í Vetrarhlaupasyrpunni á Egilsstöðum fer fram á laugardaginn. Ekki missa af tækifærinu til að vera með frá byrjun! Vetrarhlaupasyrpan á Egilsstöðum saman stendur af sex 10 km hlaupum sem hlaupin eru síðasta laugardag í mánuði frá október og fram í mars að undanskildu desemberhlaupinu sem fer fram á gamlársdag. Keppendur safna stigum eftir árangri og stigahæstu einstaklingar eru verðlaunaðir í lok vetrar. Upphaf: Við Íþróttahúsið á Egilsstöðum kl. 11:00, nema gamlárshlaupið sem hefst á sama stað klukkan 10:00 Skráning: Á staðnum, hálftíma fyrir hlaup. Lengd: 10 km Þátttökugjald: 1000 kr. Innifalið: Létt hressing og frítt í sund eftir hlaup. Hlaupaleið: Frá íþróttahúsi eftir Tjarnarbraut, beygt til hægri á Selás og hlaupið sem leið liggur eftir Lagarási og Kaupvangi (framhjá Heilsugæslunni, Landsbankanum, tjaldstæðinu og Landflutningum). Hlaupið út á þjóðveginn og eftir Vallavegi í átt til Hallormsstaðar þar til komið er að merktum snúningspunkti. Sama leið hlaupin til baka. Dregið er um veglega útdráttarvinninga eftir hvert hlaup. Allir sem taka þátt fara í pottinn. Styrktaraðilar Vetrarhlaupasyrpunnar 2018-2019 eru: Skógræktin, Sókn lögmannsstofa,, MVA, Dandý, Crossfit Austur, Skíðafélagið í Stafdal, Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum og Ölgerðin - Gatorade, Dagsetningar hlaupa: 1. hlaup: 27. október 2. hlaup: 26. nóvember 3. hlaup. 31. desember (hefst kl. 10:00) 4. hlaup: 26. janúar 5. hlaup: 23. febrúar 6. hlaup 30. mars Hlökkum til að sjá ykkur!

Hvít sól - Seyðisfjörður

12. nóv - 3. mar
Listahópurinn IYFAC (Inspirational Young Female Artist Club) hefur síðustu mánuði rannsakað tímann sem hugtak og upplifun og samband manneskjunnar við sólina. Við á norðurhveli jarðar búum við þær öfgar að sólin er ekki áreiðanleg klukka, hún færir okkur þó mjúklega inn í árstíðirnar með öfgakenndri birtu og myrkri. Ef við myndum smíða okkar eigin sólarklukku, hvernig liti hún út og hvað myndi hún mæla? Tilvist okkar er samofin tímanum og að einhverju leyti er tímaskynjun innbyggð í vitund mannsins. Frá unga aldri er tímatal þjálfað og snemma gerð krafa um að læra á klukku en hversdagslegur veruleiki okkar er sambland af huglægri og hlutlægri tímaskynjun. Sólin er lykilþáttur í þessu samhengi. Staða sólar á himni segir okkur hvað tímanum líður og mjög algeng er að til séu vörður í hverju bæjarplássi sem nýtist okkur sem náttúruleg sólarklukka. Sýningin Hvít sól opnar um þetta leyti er sólin of lágt á lofti til að skína á bæjarstæðið, sem gerir það illgerlegt að lesa í landið til að vita hvað klukkan slær. Öllu rýminu er umbreytt í stóra innsetningu þar sem sólarfánar í yfirstærð spila lykilhlutverk. Fánarnir hanga, hlið við hlið, úr loftinu og mynda einhvers konar sólargangveg fyrir áhorfendur. Samhliða má heyra hljóðmynd sem túlkar sólarhringinn, eftir tónskáldið Daníel Helgason. Með því að færast um rýmið býðst áhorfandanum að upplifa tímann með öðru móti en dagsdaglega. Hin raunverulega sól, lífgjafi jarðar, er ekki lengur lykilþáttur heldur tilbúnar sólir sem bjóða upp á líkamlegri skynjun tímans, á stað sem að þessi árstími býður ekki upp á. Hvít sól stendur til 3. mars 2019.

Þriðjudagsgöngur - Egilsstaðir

13. nóv - 12. mar
Ætla að bjóða upp á gönguferðir fram á vor á þriðjudögum klukkan 17. Mæting á bílastæði hjá tjaldstæðinu (nýja tjaldstæði) allir velkomnir. Tek það skýrt fram að þessar göngur eru hvorki erfiðar eða hraðar henta því frábærlega fyrir þá sem eru að koma sér í útivistargírinn eða þá sem vilja ganga í fallegu umhverfi og góðum félagsskap. Samhliða göngugleðinni verður boðið upp á létta fræðslu um ýmislegt sem viðkemur útivist. Minni á endurskin og gott er að hafa höfuðljós með í för. Hlakka til að sjá ykkur.

Fjallganga Hrútafell - Fáskrúðsfjörður

2. feb
Hrútafell er mjög tignarlegt fjall í botni Fáskrúðsfjarðar. Meðfram fjallinu að norðanverðu er leiðin yfir Stuðlaheiði til Reyðarfjarðar en að sunnanverðu er Daladalur umkringdur glæsitindum. Um Stuðlaheiði var oft farið með hesta að sumarlagi áður fyrr. Umhverfis Hrútafell eru fjölmörg skemmtileg göngufjöll en þar eru einnig nokkur sem einungis örfáir hafa klifið og sum sem eru jafnvel enn óklifin, eftir því sem best er vitað. Gönguleiðin á Hrútafell er frekar löng en góðan hluta leiðarinnar er línuveginum sem liggur upp í Brosaskarð fylgt sem auðveldar hana mikið. Gott er að hefja gönguna nálægt gangnamunna Fáskrúðsfjarðarganga og fylgja eins og áður sagði línuveginum til að byrja með. Þegar komið er aðeins upp í Stuðlaheiðina er sveigt upp í hlíð fjallsins og stefnt í skarð eitt sem er lægsti punktur á hryggnum sem liggur fram á fjallið. Vaða eða stikla þarf Hrútá en hún er sjaldan mikill farartálmi sérstaklega yfir hásumarið. Tveir flottir tindar kallaðir Syðri-Stuðull og Nyrðri-Stuðull eru sitthvoru megin við Stuðlaskarð. Þeir eru báðir sagðir nákvæmlega 1.000 m háir. Í norðri er síðan Brosaskarð en þar liggur raflínan frá Reyðarfirði yfir í Fáskrúðsfjörð hæst í um 800 m hæð. Austan við skarðið er „Hnúkurinn á milli skarðanna“ en hann er einmitt nefndur eftir Brosaskarði og Hrútadalsskarði (Hrútaskarði) sem er austan við hann. Handan þess er svo Hallberutindur sem einnig er mjög flott fjall til göngu. Þegar komið er upp á brúnina á Hrútafelli eftir nokkra hækkun er stefnan tekin í austur út eftir fjallinu. Þá er gott að halda sig aðeins frá brúninni en hún getur verið laus. Hryggurinn er ekki mjór og er ágætis gönguland undir fæti. Ef göngumenn fá bjart og gott veður blasir við magnaður Austfjarðafjallgarðurinn allt frá Berufirði og norður til Norðfjarðar. Útsýnið út Fáskrúðsfjörðinn er frábært af Hrútafellinu og minnir svolítið á útsýnið af Áreyjatindi í Reyðarfirði. Möguleiki er að fara niður sunnan megin af fjallinu og koma þá niður í Daladalinn en sú leið er heldur brattari en leiðin frá Stuðlaheiði. Þá þarf alltaf að koma tilbaka að skarðinu sem komið var upp í frá Stuðlaheiðinni áður en haldið er niður í Daladal. Göngufoss eða Foss er flottur foss í Hrútá skammt ofan við ármót Dalsár og Hrútár en á bakvið hann er smá hellisskúti sem auðvelt er að komast í og gaman er að skoða. Mesta hæð: 1.069 m Hækkun: 970 m Gönguvegalengd: 17 km Göngutími: 5-6 klst. (uppgöngutími 3-3,5 klst) Göngubyrjun: Skammt frá Fáskrúðsfjarðargöngum sunnan megin (100 m) Leiðarmat: Vissulega löng leið en gangan að fjallinu er ekki erfið. Fjallgangan er auðveldari en sýnist í fyrstu. Leiðin eftir brúninni fram á fjallið er mjög skemmtileg. Verð: 2.500,-

List í ljósi - Seyðisfjörður

15.-16. feb
Ár hvert í Febrúar er List í ljósi haldin á Seyðisfirði. Um er að ræða samfélags drifna og fjölskylduvæna listviðburði sem fara fram utandyra og er aðgangur ókeypis. Hátíðin umbreytir Seyðisfjarðarbæ í ljóslifandi kraumandi suðupott vel skipulagðra listviðburða, innlendra sem og erlendra listamanna. Fjölbreytni er í fyrirrúmi þar sem fyrirfinnast innsetningar, myndvörpun, gjörningar og upplifun á stórum skala. ​List í Ljósi býður einnig uppá kvikmyndahátíð undir heitinu “Flat Earth Film Festival”, sem hefjast í vikunni fyrir hátíð. Meðfram viðburða dagskrá List í Ljósi eru í gangi kvikmyndasýningar, myndlistarsýningar og aðrar uppákomur – allt ókeypis.

mar 2019

Vetrarhlaupasyrpan á Egilsstöðum

27. okt - 30. mar
Fyrsta hlaupið í Vetrarhlaupasyrpunni á Egilsstöðum fer fram á laugardaginn. Ekki missa af tækifærinu til að vera með frá byrjun! Vetrarhlaupasyrpan á Egilsstöðum saman stendur af sex 10 km hlaupum sem hlaupin eru síðasta laugardag í mánuði frá október og fram í mars að undanskildu desemberhlaupinu sem fer fram á gamlársdag. Keppendur safna stigum eftir árangri og stigahæstu einstaklingar eru verðlaunaðir í lok vetrar. Upphaf: Við Íþróttahúsið á Egilsstöðum kl. 11:00, nema gamlárshlaupið sem hefst á sama stað klukkan 10:00 Skráning: Á staðnum, hálftíma fyrir hlaup. Lengd: 10 km Þátttökugjald: 1000 kr. Innifalið: Létt hressing og frítt í sund eftir hlaup. Hlaupaleið: Frá íþróttahúsi eftir Tjarnarbraut, beygt til hægri á Selás og hlaupið sem leið liggur eftir Lagarási og Kaupvangi (framhjá Heilsugæslunni, Landsbankanum, tjaldstæðinu og Landflutningum). Hlaupið út á þjóðveginn og eftir Vallavegi í átt til Hallormsstaðar þar til komið er að merktum snúningspunkti. Sama leið hlaupin til baka. Dregið er um veglega útdráttarvinninga eftir hvert hlaup. Allir sem taka þátt fara í pottinn. Styrktaraðilar Vetrarhlaupasyrpunnar 2018-2019 eru: Skógræktin, Sókn lögmannsstofa,, MVA, Dandý, Crossfit Austur, Skíðafélagið í Stafdal, Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum og Ölgerðin - Gatorade, Dagsetningar hlaupa: 1. hlaup: 27. október 2. hlaup: 26. nóvember 3. hlaup. 31. desember (hefst kl. 10:00) 4. hlaup: 26. janúar 5. hlaup: 23. febrúar 6. hlaup 30. mars Hlökkum til að sjá ykkur!

Hvít sól - Seyðisfjörður

12. nóv - 3. mar
Listahópurinn IYFAC (Inspirational Young Female Artist Club) hefur síðustu mánuði rannsakað tímann sem hugtak og upplifun og samband manneskjunnar við sólina. Við á norðurhveli jarðar búum við þær öfgar að sólin er ekki áreiðanleg klukka, hún færir okkur þó mjúklega inn í árstíðirnar með öfgakenndri birtu og myrkri. Ef við myndum smíða okkar eigin sólarklukku, hvernig liti hún út og hvað myndi hún mæla? Tilvist okkar er samofin tímanum og að einhverju leyti er tímaskynjun innbyggð í vitund mannsins. Frá unga aldri er tímatal þjálfað og snemma gerð krafa um að læra á klukku en hversdagslegur veruleiki okkar er sambland af huglægri og hlutlægri tímaskynjun. Sólin er lykilþáttur í þessu samhengi. Staða sólar á himni segir okkur hvað tímanum líður og mjög algeng er að til séu vörður í hverju bæjarplássi sem nýtist okkur sem náttúruleg sólarklukka. Sýningin Hvít sól opnar um þetta leyti er sólin of lágt á lofti til að skína á bæjarstæðið, sem gerir það illgerlegt að lesa í landið til að vita hvað klukkan slær. Öllu rýminu er umbreytt í stóra innsetningu þar sem sólarfánar í yfirstærð spila lykilhlutverk. Fánarnir hanga, hlið við hlið, úr loftinu og mynda einhvers konar sólargangveg fyrir áhorfendur. Samhliða má heyra hljóðmynd sem túlkar sólarhringinn, eftir tónskáldið Daníel Helgason. Með því að færast um rýmið býðst áhorfandanum að upplifa tímann með öðru móti en dagsdaglega. Hin raunverulega sól, lífgjafi jarðar, er ekki lengur lykilþáttur heldur tilbúnar sólir sem bjóða upp á líkamlegri skynjun tímans, á stað sem að þessi árstími býður ekki upp á. Hvít sól stendur til 3. mars 2019.

Þriðjudagsgöngur - Egilsstaðir

13. nóv - 12. mar
Ætla að bjóða upp á gönguferðir fram á vor á þriðjudögum klukkan 17. Mæting á bílastæði hjá tjaldstæðinu (nýja tjaldstæði) allir velkomnir. Tek það skýrt fram að þessar göngur eru hvorki erfiðar eða hraðar henta því frábærlega fyrir þá sem eru að koma sér í útivistargírinn eða þá sem vilja ganga í fallegu umhverfi og góðum félagsskap. Samhliða göngugleðinni verður boðið upp á létta fræðslu um ýmislegt sem viðkemur útivist. Minni á endurskin og gott er að hafa höfuðljós með í för. Hlakka til að sjá ykkur.

Sandhólatindur (Fjallaskíða og gönguferð) - Seyðisfjörður

2. mar
Sandhólatindur er hæsta fjall við Seyðisfjörð og reyndar á allstóru svæði í kring. Hann er einnig allra fjalla hæstur við Loðmundarfjörð en þeim megin kallast hann Hákarlshaus. Sandhólatindur er í norð-austur af fjallinu Bjólfi handan Vestdals og frá Seyðisfirði er fínasta leið á fjallið. Ekið er um 2 km út fyrir Seyðisfjarðarbæ norðanverðan að stað sem kallast Háubakkar. Farið er eftir vegi 951 sem liggur út með ströndinni. Við Háubakka er jeppaslóði sem liggur aðeins upp í mynni Vestdals en ágætt er að hefja gönguna frá aðalveginum. Í byrjun er slóðanum fylgt upp í mynni Vestdals en ofan við fossa er göngubrú yfir Vestdalsá (N65°17.020 W014°01.440). Frá brúnni er síðan stefnt upp í hlíðina sem er nokkuð brött á köflum og farið upp öxl á suð-vestanverðu fjallinu alla leið á toppinn. Á hæsta punkti Sandhólatinds er lítil varða og staukur sem hýsir gestabók. Í henni má sjá að þó nokkrir heimsækja þennan flotta stað ár hvert enda útsýnið af tindinum ekki slæmt. Í norður sér yfir Bárðarstaðadal til Herfells og enn lengra má greina Beinageit og Dyrfjöll. Í austur sér aðeins í Loðmundarfjörð og hið formfagra fjall Skæling sem stundum er kallað „kínverska hofið“. Ef litið er til Seyðisfjarðar sjást Strandartindur og Bjólfur standa vörð um bæinn afar tignarlegir og austar eru tindarnir Bægsli og Snjófjallstindur sem er ótrúlega líkur Snæfugli í Reyðarfirði. Hafi göngufólk ekki séð nóg er upplagt að ganga yfir á Grýtukoll (1.052) sem er rétt austan við Sandhólatindinn. Mesta hæð: 1.154 m Hækkun: 1.120 m Gönguvegalengd: 9-10 km Göngutími: 6-8 klst. (uppgöngutími 3-4 klst) Göngubyrjun: Frá Háubökkum (30 m) Gestabók: Er á háfjallinu. N65°18.649, W014°00.339 Leiðarmat: Gefandi ganga á hæsta tind við Seyðisfjörð og Loðmundarfjörð. Leiðin er nokkuð brött á köflum. Verð: 2.500,-

apr 2019

Fjallganga Snjótindur - Álftafjörður

6. apr
Gengið verður á Snjótind við Álftafjörð skammt frá bænum Þvottá. Mjög skemmtileg og fjölbreytt leið á tind sem er alls ekki krefjandi en hefur að geyma glæsilegt útsýni. Verð: 2.500,-

PÁSKAFJÖR - Oddskarð

18.-22. apr
Það verður sannkölluð fjölskyldu stemmning í Fjarðabyggð alla páskana þegar hin árlega útvistarhátíð Páskafjör fer fram. Á páskafjöri geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Á skíðasvæðinu í Oddsskarði verður þétt dagskrá alla páskana þar sem meðal annars verður boðið uppá Páskaeggjamót, björgunarbátarallý og flugeldasýningu svo fátt eitt sé nefnt. Hvað er betra en að skella sér á skíði í mögnuðu umhverfi á einu besta skíðasvæði á landinu? Auk þess að njóta útiverunar á skíðum verður að sjálfsögðu hægt að gera ýmislegt annað. Tónleikar, dansleikir, og viðburðir á vegum Ferðafélags Fjarðamanna eru meðal þess sem boðið verður uppá. Hægt verður að skella sér í sund, og njóta alls þess sem Fjarðabyggð hefur uppá bjóða.

Hammondhátíð - Djúpavogi

25.-28. apr
Hammondhátíð Djúpavogs hefur það að meginhlutverki að heiðra og kynna Hammondorgelið. Er það gert með því að fá tónlistarmenn, allt frá heimamönnum til landsþekktra, til að leika listir sínar og er Hammondorgelið rauði þráðurinn í gegnum alla dagskrána. Hátíðin var fyrst haldin árið 2006 og hefur jafnt og þétt vaxið fiskur um hrygg síðan. Hún er nú orðin ein af elstu tónlistarhátíðum landsins. Hammondhátíð er ávallt sett á sumardaginn fyrsta sem ber alltaf upp á fimmtudegi, en það hefur jafnan verið nefnt heimakvöld á Hammondhátíð. Það hefur þó þróast á síðustu árum í austfirskt kvöld, þar sem leitast er eftir því að finna tónlistarmenn og hljómsveitir á Austurlandi til að spila í bland við heimamenn. Tónleikar eru svo á föstudags- og laugardagskvöldinu en þar er reynt að fá stærri og þekktari nöfn til að leika. Hátíðinni er svo slitið með tónleikum í Djúpavogskirkju, en jafnan er þar einsöngvari ásamt hammondleikara.

jún 2019

Gönguvikan í Fjarðabyggð

22.-28. jún
Gönguvikan Á fætur í Fjarðabyggð er með stærstu útivistarviðburðum ársins. Í boði eru á fimmta tug viðburða þá viku, bæði gönguferðir og skemmtanir, en vikan er ekki síður skilgreind sem gleðivika. Áhersla er lögð á fjölbreyttar gönguleiðir við allra hæfi, s.s. fjölskyldugöngur, sögugöngur og göngur fyrir alvöru fjallagarpa og á kvöldin er brugðið á leik með kvöldvökum og sjóræningjapartíum. Göngu- og gleðivikan fer fram síðustu vikuna í júní eða frá 22.júní-29. júní 2019. Vikan stendur frá laugardegi til laugardags og fyllir því átta heila daga af fjölbreyttum viðburðum og frábærri útivist. Skipuleggjendur eru Ferðafélag Fjarðamanna í samstarfi við Ferðaþjónustuna Mjóeyri. Gönguleiðarkorti og dagskrá er dreift um allt Austurland.

júl 2019

Eistnaflug - Neskaupstaður

10.-13. júl
Þungarokkshátíð í Neskaupstað sem þekkt er fyrir ótrúlega friðsamlega stemmningu þar sem rokkarar skemmta sér eins og engin sé morgundagurinn. Á seinni árum hefur dagskráin orðið fjölbreyttari og flestir ættu að finna tónlist við sitt hæfi.

Dyrfjallahlaup - Borgarfjörður Eystri

20. júl
Leiðin hefst við bæinn Hólaland í innsveit Borgarfjarðar. Þaðan er hlaupið upp til að byrja með eftir gömlum raflínuslóða sem liggur að Sandaskörðum. Þegar komið er langleiðina upp í Sandaskörð er beygt til hægri á merkta gönguleið sem liggur að Eiríksdalsvarpi. Frá varpinu er hlaupið um Tröllabotna, yfir Lambamúla áleiðis að Urðardal þar sem Stórurð liggur undir dyrum Dyrfjalla. Úr Stórurð er hlaupið upp bratta brekku í átt að Mjóadalsvarpi. Á krossgötum ofan Stórurðar er beygt til hægri og hlaupið eftir grófri slóð undir hömrum Dyrfjalla ofan Njarðvíkur og Dyrfjalladals. Leiðin liggur að Grjótdalsvarpi og þaðan er hlaupið að mestu á grónu landi að Brandsbalarétt sem er rétt fyrir innan þorpið Bakkagerði í Borgarfirði. Seinustu 700 metrana er hlaupið á malbiki að fótboltavelli UMFB þar sem hlaupið endar

Bræðslan tónlistarhátíð - Borgarfjörður Eystri

24.-28. júl
Bræðslan er tónlistarhátíð á Borgarfirði eystra, sem fyrst var haldin árið 2005, hún er framtak Borgfirðinga sem eru áhugasamir um tónlist og viðburði. Staðurinn, umgjörðin, húsið og fólkið skapa saman ósvikna stemningu sem lætur engann ósvikinn.

Franskir dagar - Fáskrúðsfjörður

25.-28. júl
Þessi skemmtilega þriggja daga bæjarhátíð er sérstök fyrir tengsl Fáskrúðsfjarðar við Frakkland og er veru franskra sjómanna fyrr á öldum minnst með margvíslegum hætti. Heimamenn og gestir gera sér glaðan dag, auk þess sem fulltrúar frá franska vinabænum Gravelines taka þátt í hátíðarhöldunum.

ágú 2019

Barðsneshlaup - Neskaupstaður

3. ágú
Barðsneshlaupið verður haldið á Norðfirði (Neskaupstað) í 23 skiptið laugardaginn 3. ágúst næstkomandi. Tvær vegalengdir eru í boði, 27 km og 13 km. Eftir bátsferð frá Neskaupstað yfir Norðfjarðarflóa er hlaupið frá Barðsnesi um firðina þrjá sem ganga inn úr flóanum: Viðfjörð, Hellisfjörð og Norðfjörð. Hlaupið endar í Neskaupstað, um 27 km leið. Leiðin er lengst af fjárgötur og hestagötur, minnir víða á Laugaveginn fyrir þá sem hann þekkja. Einnig er boðið upp á Hellisfjarðahlaupið frá Sveinsstöðum í Hellisfirði, 13 km til Norðfjarðar

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur