Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
28. ágúst kl. 21:00-22:30

Notarleg kvöldstund á Bókakaffi Fellabæ með Jónínu Ara

Yndisleg kvöldstund og huggulegheit á Bókakaffi með Jóninu Aradóttir föstudaginn 28 ágúst kl 21:00

Jónína er á ferð um landið og mun koma í Fellabæ og njóta kvöldsins og deila með okkur bland af lögum eftir sig bæði á islensku og ensku.
Stíllinn yfir lögunum hennar Jónínu er í áttina Folk Country og munum við kannski heyra eithvað af nýju efni sem hún hefur verið að vinna að.
Jónína er ættuð og uppalin, föður meginn, úr Öræfasveitinni og móður meginn er hún ættuð frá Siglufirði. Frá Öræfum hefur hún ferðast mikið, stundað tónlistar nám erlendis sem og í Danmörku og Los Angeles.
Jónína hefur gefið út tvær plötur og hægt er að nálgast meira um Jóninu og hennar tónlist á www.joninamusic.com

Jónína mun einnig hafa plötuna Remember með sér til sölu.

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal
GPS punktar
N65° 16' 54.274" W14° 25' 29.750"
Staðsetning
Fellabær

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur