Flýtilyklar
Rangárhnjúkur - Fljótsdalshérað

Rangárhnjúkur (Perla) 2 skór
Gengið er frá skilti við hliðið að Fjallsseli og upp vegarslóða á Rangárhnjúk, 565 m.
Brottför kl 10:00 frá húsi ferðafélagsins við Tjarnarás 8 á Egilsstöðum þar sem er sameinast í bíla. Verð er 500 krónur sem greiðist til umsjónarmanns ferðar á staðnum auk þátttöku í bensínkostnaði ef það á við.
Umsjón: Stefán Kristmannsson.