Flýtilyklar
Skúmhöttur - Fljótsdalshérað

Skúmhöttur (Perla) 3 skór
Ekið að Þórisá í Skriðdal. Skemmtileg fjallganga á næsthæsta fjallið í fjallgarðinum milli Reyðarfjarðar og Fljótsdalshéraðs, um 1229 m. hátt.
Brottför kl 8:00 frá húsi ferðafélagsins við Tjarnarás 8 á Egilsstöðum þar sem er sameinast í bíla. Verð er 500 krónur sem greiðist til umsjónarmanns ferðar á staðnum auk þátttöku í bensínkostnaði ef það á við.
Umsjón: Jón Steinar Benjamínsson.