Flýtilyklar
Markúsarsel

22. ágúst. Markúsarsel, Ekið inn í Flugustaðadal. Náttúrufegurð dalanna í Djúpavogshreppi er einstök og þar er Flugustaðadalur engin undantekning.
Frekari upplýsingar gefur Kristján í síma 852 8211 eða Eiður í síma 898 6056
Þessi ferð er á vegum Ferðafélags Djúpavogs.