Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
5.-26. júlí

Sumar í Havarí 2020

Með sól í hjarta um veröld bjarta við tilkynnum:

SUMAR Í HAVARÍ 2020

---13. júní---
Havarí opnar með ljósmyndasýningu:
Rut Sigurðardóttir, Lilja Birgisdóttir, Stephan Stephensen, Kormákur Máni Hafsteinsson, Ingvar Högni Ragnarsson.

---17. júní---
Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn

---4. júlí---
Hipsumhaps

---15. júlí---
Ásgeir

---25. júlí---
FM Belfast

---26. júlí---
Góss


Viðburðir hefjast kl 20.00 og standa til 23.00

20 ára aldurstakmark nema í fylgd með fullorðnum.

Takmarkaður fjöldi aðgöngumiða

Miðasala hefst innan skamms.

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Reiknum fastlega með að sjá ykkur í dúndurstuði í taumlausri sveitasælu!

Berglind & Svavar
Havarí - Karlsstöðum - 766 Djúpavogi
Gisting - Veitingar - Tónleikar

Skoða fleiri viðburði

Viðburðadagatal
GPS punktar
N64° 41' 43.572" W14° 13' 40.385"
Staðsetning
Havarí

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur