Flýtilyklar
Upplýsingar
Ferðaskipuleggjendur
Mörg fyrirtæki sérhæfa sig í skipulagningu ferða. Flest þeirra halda úti aðgengilegum vefsíðum þar sem hægt er að skoða og bóka ferðir. Láttu fagfólk skipuleggja draumaferðina þína.
Ferðaskrifstofur
Það getur verið gagnlegt að heimsækja ferðaskrifstofu annað hvort á netinu eða utan, við skipulagningu ferðar, hvort sem ætlunin er að bóka hópferð eða ferðast á eigin vegum.
Upplýsingamiðstöðvar
Upplýsingamiðstöðvar ferðamála má finna víðsvegar um landið. Starfsfólk þeirra veitir meðal annars upplýsingar um veður, áhugaverða staði, aðstoðar við bókanir og margt fleira. Þar er einnig hægt að nálgast kort og bæklinga.