Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Wildboys.is

Wildboys.is bjóða upp á skipulagðar fjallgöngur og aðrar gönguferðir á Austurlandi í hverjum mánuði allt árið um kring. Miðnæturganga á Snæfell, Hin mögnuðu Dyrfjöll og Ævintýraganga í Hafrahvammagljúfrum eru dæmi um ferðir sem gleymast seint. Við tökum að okkur leiðsögn hópa á fleiri spennandi tinda og gönguleiðir á Austurlandi. Einnig eru í boði spennandi jeppa/gönguferðir í Kverkfjöll og Öskju, allt frá dagsferðum til nokkurra daga ferða um þetta einstaka svæði. Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Wildboys.is

Hamrahlíð 6

GPS punktar N65° 15' 37.250" W14° 24' 11.923"
Sími

864-7393

Vefsíða www.wildboys.is

Wildboys.is - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Sæti hópferðir ehf.
Ferðaskipuleggjendur
  • Dalbrún 12
  • 700 Egilsstaðir
  • 867-0528
Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs
Golfvellir
  • Ekkjufell - Fellabær
  • 701 Egilsstaðir
Flugfélag Austurlands ehf.
Ferðasali dagsferða
  • Kringlan 7
  • 103 Reykjavík
  • 864-7145

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur