Flýtilyklar
Bakkagerðiskirkja
Skammt frá Álfaborgini á frægu í útjaðri þorpsins á Borgarfirði eystri stendur Bakkagerðiskirkja sem vígð var árið 1901. Altaristafla kirkjunar er verk hins kunna listmálara Jóhannesar S. Kjarvals frá árinu 1914 og er fjallræða Krists viðfangsefni hennar. Þetta er eitt af þekktustu verkum Kjarvals og dregur að fjölda ferðamanna á hverju ári.
720
94
Bakkagerðiskirkja - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands