Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Heydalir - Eydalir

Kirkja hefur verið að Eydölum frá fyrstu tíð kristni. Prestsetrið hefur löngum verið með betri brauðum og þar hafa setið margir vel metnir prestar. Frægastir þeirra er sálmaskáldið sr. Einar Sigurðsson (1538-1626) sem kunnastur er fyrir jólasálminn Kvæði af stallinum Kristí sem kallast Vöggukvæði, en er nútímamönnum tamast sem Nóttin var sú ágæt ein. Minnisvarði um sr. Einar stendur á grunni gömlu kirkjunnar í kirkjugarðinum að Eydölum.

Heydalir - Eydalir
GPS punktar N64° 47' 53.454" W14° 7' 58.678"
Póstnúmer

760

Vegnúmer

1

Heydalir - Eydalir - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

SAXA Guesthouse and Café
Gistiheimili
 • Fjarðarbraut 41
 • 755 Stöðvarfjörður
 • 511-3055
Heiðmörk
Gistiheimili
 • Heiðmörk 17-19
 • 755 Stöðvarfjörður
Gljúfraborg
Gistiheimili
 • Gljúfraborg
 • 760 Breiðdalsvík
Skarð Sumarbústaðaleiga
Farfuglaheimili og Hostel
 • 475-6798, 848-6798
Innri-Kleif
Sumarhús
 • Breiðdalur
 • 760 Breiðdalsvík
 • 475-6789
Sumarhús Háaleiti
Sumarhús
 • Skarð
 • 760 Breiðdalsvík
 • 475-6798, 854-6798

Aðrir

Hestaleigan Fell
Dagsferðir
 • Fell
 • 760 Breiðdalsvík
 • 897-4318
Íþróttamiðstöð Breiðdalshrepps
Sundlaugar
 • Selnesi 25
 • 760 Breiðdalsvík
 • 470-5575
Katrine Bruhn Jensen
Ferðaskipuleggjendur
 • Gilsá
 • 760 Breiðdalsvík
 • 862-5756

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur