Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Kirkjubær

Kirkjubær í Hróarstungu var prestsetur til 1956. Kirkjan var reist 1851, stór og stílhrein timburkirkja með prédikunarstól frá tíð Guðbrands Þorlákssonar biskups. Skírnarskálin er með tréumgjörð skorinni af Ríkarði Jónssyni myndhöggvara og altaristaflan er frá 1894. Gripir úr eigu kirkjunnar eru einnig í varðveislu á þjóðminjasafni. Lögferja var við Kirkjubæ.


Kirkjubær
GPS punktar N65° 30' 57.901" W14° 23' 58.082"
Póstnúmer

701

Vegnúmer

925

Kirkjubær - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Ferðaþjónustan Stóri-Bakki
Sumarhús
  • Stóri-Bakki
  • 701 Egilsstaðir
  • 847-8288
Ferðaþjónustan Ekru
Bændagisting
  • Ekra
  • 701 Egilsstaðir
  • 8680957, 868-0957

Aðrir

Ferðaþjónustan Ekru
Bændagisting
  • Ekra
  • 701 Egilsstaðir
  • 8680957, 868-0957

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur