Flýtilyklar
Lindarbakki
Borgarfjörður eystri er þekktur fyrir einstaka fegurð og ríka sögu. Lindarbakki, lítið fallegt torfhús, hefur heillað marga gesti sem þangað koma og er ómissandi viðkomustaður þegar bærinn er heimsóttur, enda sýnir húsið vel hvernig húsin voru í kringum 1859 þegar Borgarfjörður fékk verslunarréttindi og þéttbýliskjarni byrjaði að myndast.
720
94
Lindarbakki - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands