Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Papey

Papey var eina eyjan sem byggð var úti fyrir Austfjörðum. Nafngiftina hreppir hún frá keltneskum eða írskum einsetumönnum sem hélt þar til áður en land byggðist. Frá þeim segir í Landnámabók en ekki hefur verið unnt að staðfesta búsetu fyrir landnám. Flestir bjuggu í eyjunni árið 1726 en síðasti eybúinn hét Gísli og bjó þar til 1948. Eyjan er gósenland fugla og menningminjar víða. Þar er að finna elstu timburkirkju landsins.

Papey
GPS punktar N64° 35' 44.900" W14° 10' 4.166"
Póstnúmer

765

Papey - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Fossárdalur
Gistiheimili
 • Berufjörður
 • 765 Djúpivogur
 • 820-4379
Bragðavallakot
Sumarhús
 • Bragðavellir
 • 765 Djúpivogur
 • 787-2121
Gljúfraborg
Gistiheimili
 • Gljúfraborg
 • 760 Breiðdalsvík
Krákhamar
Íbúðir
 • Blábjörg
 • 765 Djúpivogur
 • 861-8806

Aðrir

Íþróttamiðstöð Breiðdalshrepps
Sundlaugar
 • Selnesi 25
 • 760 Breiðdalsvík
 • 470-9090
Bragðavallakot
Sumarhús
 • Bragðavellir
 • 765 Djúpivogur
 • 787-2121
Hestaleigan Fell
Dagsferðir
 • Fell
 • 760 Breiðdalsvík
 • 897-4318

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur