Flýtilyklar
Regnbogagatan Seyðisfirði
Regnbogagatan á Seyðisfirði er líklega meðal mest mynduðu kennileita á Austurlandi, enda einstaklega skemmtilegt uppátæki hjá bæjarbúum sem hjálpuðust að við að mála götuna jafn fallega og raun ber vitni. Við enda regbogagötunnar stendur svo Bláa kirkjan sem laðar ekki síður að sér fagurkera.
710
93
Regnbogagatan Seyðisfirði - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands