Flýtilyklar
Franski grafreiturinn
Nokkru fyrir utan Búðakauptún við Fáskrúðsfjörð er kirkjugarður frá tímum franskra sjómanna við Íslandsstrendur. Í garðinum eru þekktar 49 grafir franskra sjómanna.
750
955
Franski grafreiturinn - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands