Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Svörtu sandarnir á Djúpavogi

Rétt fyrir utan flugvöllinn á Djúpavík eru hinir svonefndu Svörtu sandar. Þeir eru sannkölluð náttúruperla, en fuglalífið þar er algjörlega einstakt. Svæðið er frábært til hverskyns útivistar fyrir alla fjölskylduna, sérstaklega fuglaáhugafólk.

Svörtu sandarnir á Djúpavogi
GPS punktar N64° 38' 37.997" W14° 16' 18.440"
Póstnúmer

765

Vegnúmer

1

Svörtu sandarnir á Djúpavogi - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Sjónahraun cottages
Sumarhús
 • Starmýri 2
 • 765 Djúpivogur
 • 8474872, 859-4270
Bragðavallakot
Sumarhús
 • Bragðavellir
 • 765 Djúpivogur
 • 478-8240
Félagsbúið Lindarbrekka
Gistiheimili
 • Lindabrekka
 • 766 Djúpivogur
 • 8650870
Fossárdalur
Gistiheimili
 • Berufjörður
 • 765 Djúpivogur
 • 820-4379

Aðrir

Bragðavallakot
Sumarhús
 • Bragðavellir
 • 765 Djúpivogur
 • 478-8240

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur