Flýtilyklar
Jórvíkurskógur
Jórvíkurskógur er skógræktarsvæði eins og þau gerast best. Kjarr og ræktaður skógur, gamalt hús í lundi en lækjarsprænur liðast niður hlíðina. Fuglalíf er með líflegasta móti, vinalegir göngustígar og notaleg aðstaða fyrir fjölskyldufólk.
760
1
Jórvíkurskógur - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands