Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Smjörfjöll

Smjörfjöll nefnist fjallgarðurinn á milli Vopnafjarðar og Jökulsárhlíðar. Þau eru há fjöll og brött, um 1250 m. þar sem þau rísa hæst. Norðan þeirra er Hellisheiði en yfir hana liggur vegurinn milli Vopnafjarðar og Héraðs. Heiðin er mjög snjóþung og liggur vegurinn hátt, um 730 m..Er hann með hæstu fjallvegum á landinu. Mjög víðsýnt er af heiðinni.

Smjörfjöll
GPS punktar N65° 34' 45.091" W14° 45' 30.486"
Póstnúmer

701

Vegnúmer

917

Smjörfjöll - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Farfuglaheimilið Húsey
Gistiheimili
 • Húsey
 • 701 Egilsstaðir
 • 4713010, 694-3010
Hótel Svartiskógur
Hótel
 • Hallgeirsstaðir, Jökulsárhlíð
 • 701 Egilsstaðir
 • 868-7735, 471-1035, 868-7735
Ferðaþjónustan Stóri-Bakki
Sumarhús
 • Stóri-Bakki
 • 701 Egilsstaðir
 • 847-8288
Ferðaþjónustan Ekru
Bændagisting
 • Ekra
 • 701 Egilsstaðir
 • 8680957, 868-0957

Aðrir

Farfuglaheimilið Húsey
Gistiheimili
 • Húsey
 • 701 Egilsstaðir
 • 4713010, 694-3010
BergEy Travel
Ferðasali dagsferða
 • Skálanesgata 4
 • 690 Vopnafjörður
 • 844-1153
Ferðaþjónustan Ekru
Bændagisting
 • Ekra
 • 701 Egilsstaðir
 • 8680957, 868-0957

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur