Flýtilyklar
Streitishvarf
Fallegt útsýni er frá Streitisvita, sunnan Breiðdals, út yfir hafið og skemmtileg merkt gönguleið liggur fyrir streitishvarf. Þetta er útivistarssvæði fyrir alla fjölskylduna.
761
1
Streitishvarf - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands