Flýtilyklar
Aldamótaskógur við Tinnu
Sumarið 2000 var gróðursettur í landi Eydala við Landnyrðingsskjólbakka hlutur Austurfirðinga-fjórðungs í skógræktarverkefninu Aldamótaskógur. Á sjötta áratug 20. aldar var gróðursett talsvert í reitnum upp við Tinnu og er því þar skemmtilegt útivistarsvæði, um 1. km frá þjóðvegi 1 inn í Norðurdal. Falleg merkt gönguleið liggur í gegnum skóginn meðfram Tinnudalsá út á þjóðveg 1.Við Staðarborg hefur Skógræktarfélag Breiðdæla einnig gróðursett mikið síðustu ár og er þar einnig nú að verða til útivistarsvæði.
760
95
Aldamótaskógur við Tinnu - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands