Flýtilyklar
Valtýshellir
Gengið frá skilti við þjóðveg 1 austan (utan) við Gilsá (N65°08,172-W14°31.133). Farið er framhjá rústum Hátúna en þar var myndarbýli í árdaga Íslandsbyggðar og er sagt að þar hafi verið 18 hurðir á járnum. Sjást þar enn merki um hlaðna grjótgarða. Á 19. öld fannst þar fornt sverð, sem var brætt upp og úr því smíðaðar skaflaskeifur og aðrir þarfir hlutir. Áfram er gengið og komið að sléttum grasvelli, sem kallast Kálfavellir.
Valtýshellir er lítill skúti innan við urðarrana skammt innan og norðan af Hjálpleysuvatni. Gangan í heild er um 8,4 km. Hólkurinn með gestabók og stimpli er rétt innan við skútann.
Valtýshellir er hluti af Perlum Fljótsdalshéraðs.
GPS : N65°06.410-W14°28.517
701
931
Valtýshellir - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Tjaldsvæði
Camp Egilsstaðir
Gistiheimili
Eyjólfsstaðir á Héraði
Hótel
Icelandair hótel Hérað
Sumarhús
Stormur Cottages
Hótel
Hótel Edda Egilsstaðir
Gistiheimili
Finnsstaðir
Fjallaskálar
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
Hótel
Hotel 1001 nott
Sumarhús
Hestaleigan Stóra-Sandfelli
Svefnpokagisting
Ferðaþjónustan Sandfellsskógi
Gistiheimili
Gistiheimilið Vínland
Bændagisting
Hótel Eyvindará
Sumarhús
Móðir jörð
Hótel
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið Hallormsstaðaskógi
Sumarhús
Mjóanes accommodation
Gistiheimili
Skipalækur
Gistiheimili
Lyngás Guesthouse - Egilsstaðir
Hótel
Hótel Valaskjálf - 701 Hotels
Hótel
Hótel Hallormsstaður
Gistiheimili
Vallanes
Aðrir
- Kaldá 1
- 701 Egilsstaðir
- 618-9871, 897-6060, 552-4665
- Ullartangi 6 / Skipalækur 3a
- 700 Egilsstaðir
- 471-2004, 852-1004
- Kaupvangur 17
- 700 Egilsstaðir
- 4712450
- Helgafell 4
- 701 Egilsstaðir
- Úlfsstaðarskógur
- 701 Egilsstaðir
- 475-6798, 848-6798
- Hlaðir
- 701 Egilsstaðir
- Sólvellir 4
- 700 Egilsstaðir
- Úlfsstaðaskógur hús 29
- 701 Egilsstaðir
- 860-2999
- Lagarfell 3
- 700 Egilsstaðir
- 8934322
- Flúðir
- 701 Egilsstaðir
- 471-1917, 869-7269
Vetrarafþreying
Jeeptours ehf.
Hótel
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir
Sumarhús
Móðir jörð
Heilsurækt og Spa
Baðhúsið – SPA
Gistiheimili
Finnsstaðir
Veitingahús
Vök Baths
Gistiheimili
Vallanes
Gönguferðir
Wildboys.is
Dagsferðir
East Highlanders
Fjallaskálar
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs
Svefnpokagisting
Ferðaþjónustan Sandfellsskógi
Skíði
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir
Sumarhús
Hestaleigan Stóra-Sandfelli
Sundlaugar
Sundlaugin Egilsstöðum
Aðrir
- Kringlan 7
- 103 Reykjavík
- 470-5470
- Ekkjufell - Fellabær
- 701 Egilsstaðir
- 471-1113
- Kaupvangur 2
- 700 Egilsstaðir
- 580-7908
- Dalbrún 12
- 700 Egilsstaðir
- 867-0528
- Miðvangur 1
- 700 Egilsstaðir
- 8993826