Flýtilyklar
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Golfvöllurinn Eskifirði
Golfvöllur hefur verið á Eskifirði síðan árið 1979 og ber hann heitið Byggðarholtsvöllur. Hann er níu hola og staðsettur sunnan Eskifjarðarár, innan byggðarinnar. Umhverfið er fjölbreytt og er mál kylfinga að hann sé einstaklega skemmtilegur viðureignar.
Golfvöllurinn Eskifirði
GPS punktar
N65° 4' 53.132" W14° 3' 48.926"
Póstnúmer
735
Vegnúmer
92
Golfvöllurinn Eskifirði - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Gistiheimili
Ferðagjöf
16.79 km
Skorrahestar ehf
Skorrahestar bjóða upp á lengri hestaferðir, styttri reiðtúra og gönguferðir- "við ysta haf". Við erum staðsett austast á Austfjörðum; bændur til margra ára á bænum Skorrastað í No
Tjaldsvæði
22.68 km
Tjaldsvæðið Neskaupstað
Tjaldsvæðið er á fallegum útsýnisstað við snjóflóðavarnargarðana í Drangagili, ofan við Víðimýri. Á svæðinu eru sturtur, snyrting, rafmagn, leiksvæði og strandblakvöllur. Ganga
Gistiheimili
Ferðagjöf
14.29 km
Hjá Marlín
Farfuglaheimilið er samtvinnað við kaffihúsið Hjá Marlín og er rekið í þremur húsum sen getur hýst allt að 100 gesti, í einsmanns, 2ja manna, 3ja manna og 4ra manna herbergjum. Svefnpo
Gistiheimili
Ferðagjöf
15.32 km
Gistihúsið Tærgesen
Gisti- og veitingahúsið Tærgesen er staðsett á besta stað á Reyðarfirði, í næsta nágrenni hafnarinnar. Hér má njóta góðra veitinga og notalegrar gistingar í virðulegum húsakynnum f
Tjaldsvæði
2.17 km
Tjaldsvæðið Eskifirði
Tjaldsvæðið er í skógarreit við Bleiksána, rétt við innkeyrsluna í bæinn. Þar eru sturtur, snyrting, rafmagn og leiksvæði fyrir börnin. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er í andd
Hótel
Ferðagjöf
3.29 km
Hótel Eskifjörður
Hótel Eskifjörður er byggt á sterkum grunni sem hýsti áður útibú Landsbanka Íslands. Saga sem nær aftur til 1918 en byggingin er frá árinu 1968. Hótelið er í miðbæ Eskifjarðar með
Gistiheimili
2.24 km
Gistiheimilið Kaffihúsið
Hjá okkur er notaleg tíu herbergja gisting þar sem allt er til alls. Á frábærum stað á Eskifirði er hægt að finna margt og er stutt í mikið af afþreyingu. Þá má einnig finna flotta ve
Hótel
Ferðagjöf
22.60 km
Hildibrand Hótel
Hildibrand Hotel er íbúðahótel í Neskaupstað þar sem gæði og þjónusta er í fyrirrúmi.
Hótelið státar af 15 íburðamiklum og rúmgóðum íbúðum sem taka hver 4-8 gesti og eru þær
Gistiheimili
Ferðagjöf
4.95 km
Ferðaþjónustan Mjóeyri
Gistiheimilið er staðsett í fögru og friðsælu umhverfi á Mjóeyri, rétt utan við þéttbýlið við Eskifjörð. Húsið er nýlega innréttað, var byggt árið 1895 og ber merki gamalla og
Tjaldsvæði
15.13 km
Tjaldsvæðið Reyðarfirði
Tjaldsvæðið er á fallegum stað við Andapollinn, lítilli tjörn á vinstri hönd við innkeyrsluna í bæinn. Á svæðinu eru sturtur, salernisaðstaða, þvottavél og rafmagn, en losun fyrir
Aðrir
Karlsstaðir - Ferðafélag Fjarðamanna
Fjallaskálar
- Vöðlavík, Fjarðabyggð
- 740 Neskaupstaður
- 894-5477
Heiðarvegur 2
Heimagisting
- Heiðarvegur 2
- 730 Reyðarfjörður
- -
Hótel Capitano
Hótel
- Hafnarbraut 50
- 740 Neskaupstaður
- 477-1800, 861-4747
Hótel
Ferðagjöf
22.60 km
Hildibrand Hótel
Hildibrand Hotel er íbúðahótel í Neskaupstað þar sem gæði og þjónusta er í fyrirrúmi.
Hótelið státar af 15 íburðamiklum og rúmgóðum íbúðum sem taka hver 4-8 gesti og eru þær
Sundlaugar
22.71 km
Sundlaugin Neskaupstað
Stefánslaug er einstaklega glæsileg útisundlaug með heitum útipottum, gufubaði og tveimur stórum rennibrautum.
Staðsett á sólríkum stað í hlíðum Neskaupstaðar, veitir sundlaugin róma
Sundlaugar
Vetrarafþreying
10.29 km
Skíðamiðstöð Austurlands, Oddsskarði
Stærsta skíðasvæðið á Austurlandi er í Oddsskarði. Brekkurnar eru troðnar daglega. Þar eru tvær diskalyftur og ein togbraut sem geta flutt 1000 manns á klukkustund. Í Oddsskarði hefur n
Gistiheimili
Ferðagjöf
4.95 km
Ferðaþjónustan Mjóeyri
Gistiheimilið er staðsett í fögru og friðsælu umhverfi á Mjóeyri, rétt utan við þéttbýlið við Eskifjörð. Húsið er nýlega innréttað, var byggt árið 1895 og ber merki gamalla og
Ferðaskrifstofur
Ferðagjöf
2.46 km
Tanni ferðaþjónusta ehf.
Tanni Travel er ferðaþjónustufyrirtæki sem býður upp á fjölbreytta afþreyingu á Austurlandi.
Við erum fjölskyldufyrirtæki og má rekja sögu fyrirtækisins aftur til 1970 er Sveinn Sigurb
Gistiheimili
Ferðagjöf
16.79 km
Skorrahestar ehf
Skorrahestar bjóða upp á lengri hestaferðir, styttri reiðtúra og gönguferðir- "við ysta haf". Við erum staðsett austast á Austfjörðum; bændur til margra ára á bænum Skorrastað í No
Aðrir
Austursigling ehf.
Dagsferðir
- Fjörður 4
- 710 Seyðisfjörður
- 899-2409
Golfklúbbur Byggðarholts
Golfvellir
- Strandgata 71a
- 735 Eskifjörður
- 892-4622
Golfklúbbur Norðfjarðar
Golfvellir
- Golfskálinn, Grænanesbökkum
- 740 Neskaupstaður
- 477-1165
Kajakklúbburinn Kaj
Kajakferðir / Róðrarbretti
- Kirkjufjara
- 740 Neskaupstaður
- 863-9939
Ferðafélag Fjarðamanna
Gönguferðir
- Melagata 8
- 740 Neskaupstaður
- 470-1018, 863-3623