Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hótel Edda Neskaupstaður

Í Neskaupstað er öflugt samfélag í skjóli hárra fjalla. Þangað var ekki
farið öðruvísi en sjóleiðina þar til fyrir ríflega hálfri öld. Austasti tangi
landsins, Gerpir, er skammt undan. Merk söfn eru í nágrenninu, meðal
þeirra Stríðsárasafnið á Reyðarfirði og Sjóminjasafn Austurlands á Eskifirði.

Aðstaða á staðnum:

 • Alls 29 herbergi
 • Öll herbergi eru með baði
 • Veitingastaður með útsýni yfir fjörðinn
 • Frítt internet
 • Á lokunardegi lokum við á hádegi, síðustu gestir koma þá inn daginn áður

Afþreying í nágrenninu:

 • Útisundlaug og heitir pottar
 • Gönguleiðir
 • Berjatínsla í ágúst
 • Bátsferðir
 • Fuglaskoðun
 • Sjóminjasafn
 • Náttúrugripasafn
 • Hestaleiga
Hótel Edda Neskaupstaður

Nesgata 40

GPS punktar N65° 8' 50.945" W13° 40' 14.437"
Sími

444-4860

Fax

444-4001

Vefsíða www.hoteledda.is
Gisting 29 Herbergi / 59 Rúm
Opnunartími 08/06 - 16/08
Flokkar Hótel , Veitingahús

Hótel Edda Neskaupstaður - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Kajakklúbburinn Kaj
Kajakferðir / Róðrarbretti
 • Kirkjufjara
 • 740 Neskaupstaður
 • 863-9939
Golfklúbbur Norðfjarðar
Golfvellir
 • Golfskálinn, Grænanesbökkum
 • 740 Neskaupstaður
 • 477-1165
Náttúra
12.33 km
Oddskarð

Það var ekki fyrr en árið 1949 að Norðfjörður komst fyrst í vegasamband við nágrannabyggðirnar. Leiðin lá um Oddsskarð, einn hæsta fjallveg á landinu, sem jafnan var erfiður yfirferðar vegna snjóþyngsla. Var því hafist handa við gerð jarðganga undir Oddsskarð á árunum 1974-1977. Göngin eru 626 m löng í 632 m h.y.s. Við Oddsskarð er miðstöð vetraríþrótta. Svæðið er uppspretta gönguleiða og skíðaleiða og réttnefnt Austfirsku Alparnir. Þar hafa verið haldnar Týrólahátíðar um páska síðustu ár. Margháttuð fjölskylduskemmtun er í boði á skíðasvæðinu.

Náttúra
0.56 km
Rauðubjörg

Rauðubjörg eru falleg líparítbjörg á Barðsnesi við Norðfjarðaflóa. Norðfirðingar hafa löngum haft við orð að glampi sólin á Rauðubjörg að kvöldi viti það á gott veður næsta dag.

Aðrir

Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar
Söfn
 • Egilsbraut 2
 • 740 Neskaupstaður
 • 470-9063, 860-4726.
Bókasafnið á Eskifirði
Bóka- og skjalasöfn
 • Lambeyrarbraut 16
 • 735 Eskifjörður
 • 476-1586
Steinasafn Sörens og Sigurborgar
Söfn
 • Lambeyrarbraut 5
 • 735 Eskifjörður
 • 476-1177
Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar
Söfn
 • Egilsbraut 2
 • 740 Neskaupstaður
 • 4709000
Bókasafnið í Neskaupstað
Bóka- og skjalasöfn
 • Skólavegur 9
 • 740 Neskaupstaður
 • 477-1521
Gallerí Thea
Sýningar
 • Skorrastaður
 • 740 Neskaupstaður
 • 477-1736

Aðrir

Farfuglaheimilið Eskifirði
Gistiheimili
 • Strandgata 86b
 • 735 Eskifjörður
 • 476-1150
Egilsbúð
Veitingahús
 • Egilsbraut 1
 • 740 Neskaupstaður
 • 477-1188
Hótel Capitano
Hótel
 • Hafnarbraut 50
 • 740 Neskaupstaður
 • 477-1800, 861-4747

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur