Flýtilyklar
Kirkjubær Guesthouse
Kirkjubær er einstakur gististaður á Íslandi, staðsettur á Stöðvarfirði, einni af náttúruperlum Austfjarða. Húsið er afhelguð kirkja, endurbyggð árið 1925 á núverandi stað. Svefnaðstaða er fyrir 10 manns auk hreinlætis- og eldunaraðstöðu.
Sjá einnig: kirkjubaerguesthouse.com og þá er hægt að hafa samband á netfangið kirkjubaergisting@simnet.is
Fjarðarbraut 37a
Kirkjubær Guesthouse - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands