Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar (Landamæramiðstöð)

Landamærastöðin Ferjuhúsinu, Ferjuleiru 1, 710 Seyðisfirði
Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar er í ferjuhúsinu að Ferjuleiru 1 og er hún opin frá kl. 8.00 - 16.00 alla virka daga yfir sumarið. Einnig er opið þriðjudaga og miðvikudaga - þá daga sem Norræna kemur að bryggju.

Forstöðumaður: Rúnar Gunnarsson
Símar: 472 1551 og 857-5765

Fax: 472-1588

Heimilisfang: Upplýsingamiðstöð Ferjuleiru 1, 710 Seyðisfirði
Netföng: ferdamenning@sfk.isÞetta netfang er varið fyrir ruslrafpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það og ferjuhus@simnet.isÞetta netfang er varið fyrir ruslrafpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það

Upplýsingar um ferðir Norrönu eru veittar í Austfari, skrifstofu Smyril Line, Fjarðargötu 8, Seyðisfirði. Opin alla virka daga frá kl. 09:00 - 17:00, lokað í hádeginu.
Sími 472-1111 Netfang austfar@smyril-line.is

austfar@smyril-line.is

Opnunartími Virkir dagar: Laugardagar: Sunnudagar:
1. maí - 30. september: 08:00-16:00 Lokað Lokað
Yfir vetrartímann er opið á mánudaga, fimmtudaga og föstudaga 13:00-17:00. Þriðjudaga og miðvikudaga er opið 08:00-17:00 á meðan Norræna er í höfn. Eins er opið þá daga sem skemmtiferðaskip stoppa á Seyðisfirði.

Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar (Landamæramiðstöð)

Ferjuleira 1

GPS punktar N65° 15' 47.479" W14° 0' 7.218"
Fax

472-1588

Opnunartími 01/01 - 01/01

Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar (Landamæramiðstöð) - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Golfklúbbur Seyðisfjarðar
Golfvellir
  • Kúahagi / Vesturvegi
  • 710 Seyðisfjörður
  • 893-6243
Veiðileyfi í Fjarðará - síðsumars
Stangveiði
  • Hafnargata 2
  • 710 Seyðisfjörður
  • 472-1700
Skálanes Náttúru- og Menningarsetur
Ferðasali dagsferða
  • Suðurgata 2
  • 710 Seyðisfjörður
  • info@skalanes.com
Seyðisfjörður Tours ehf.
Gönguferðir
  • 785-4737

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur