Dagar myrkurs 2016: Rótgróin austfirsk menningarhátíð
Menningarveislan austfirska „Dagar myrkurs“ hefst á miðvikudaginn, 2. nóvember, og stendur til 6. nóvember. Alls kyns menning verður í öndvegi að venju og allir Austfirðingar munu geta fundið eitthvað við sitt hæfi á þessari rótgrónu austfirsku menningarhátíð.