Flýtilyklar
Gisting

Íslensk ferðaþjónusta hefur farið ört vaxandi á undanförnum árum og gistimöguleikum að sama skapi fjölgað. Fjölbreytt gisting er í boði um allt land, hvort sem óskað er eftir lúxus gistingu með dekri eða ódýrari valkostum. Listinn hér að neðan sýnir úrval gistimöguleika.
Bændagisting
Gisting á bóndabæ er alveg sérstök upplifun og fyrir þá sem vilja reyna eitthvað nýtt og komast nær fólkinu í landinu er bændagisting frábær kostur.
Farfuglaheimili og hostel
Um allt land má finna gistihús, mörg hver einkarekin. Gistihús eru oftast minni og persónulegri en hótel og yfirleitt ódýrari.
Fjallaskálar
Á hálendi Austurlands eru fjallakofar og skálar helstu gistimöguleikarnir.
Gistiheimili
Á Austurlandi má finna gistihús, mörg hver einkarekin. Gistihús eru oftast minni og persónulegri en hótel og yfirleitt ódýrari.
Heimagisting
Um allt land má finna gistihús (Bed and Breakfast), mörg hver einkarekin. Gistihús eru oftast minni og persónulegri en hótel og yfirleitt ódýrari.
Hótel
Á Austurlandi er fjölbreytt úrval af hótelum í ýmsum verð- og gæðaflokkum. Flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Sumarhús
Það er notalegt að gista í sumarhúsi og slík gisting er sérstaklega hentug þegar fleiri ferðast saman.
Svefnpokagisting
Mörg gistiheimili, einfaldari hótel, farfuglaheimili og aðilar sem reka bændagistingu, bjóða upp á svefnpokapláss, en það er ódýrara en uppábúið rúm.
Tjaldsvæði
Ódýrasta gisting sem völ er á. Fjölmörg tjaldstæði eru um allt Austurland, flest þeirra eru opin frá maí og fram í september.
Íbúðir
Íbúðagisting er hentugur valkostur fyrir þá sem gjarnan vilja vera út af fyrir sig, elda sjálfir og komast í nánari snertingu við heimamenn.Hægt er að velja úr íbúðagistingu í ýmsum verðflokkum á Austurlandi.