Fara í efni

Eyjólfsstaðir á Héraði

- Gistiheimili

Á Eyjólfsstöðum eru 21 herbergi í fallegu, tvílyftu timburhúsi með notalegum morgunverðarsal og rúmgóðum setustofum. Boðið er upp á uppbúin rúm með morgunverði í eins, tveggja, þriggja og fjögurra manna herbergjum. Það eru sameiginleg salerni og sturtur á hverjum gangi
Þráðlaus nettenging er í húsinu og ávallt boðið upp á kaffi og te.
Kvöldverður útbúin fyrir hópa ef bókað er fyrirfram.
Eyjólfsstaðir eru á Fljótsdalshéraði, aðeins 9 km suður af Egilsstöðum, húsin eru mjög sýnileg frá þjóðvegi 1.

GPS: 65* 11,319´N, 14* 30,111' W

Opið: 1. maí - 30. september
Búskapur: Skógrækt og kornrækt.
Önnur starfsemi: Biblíuskóli
Golf: 12 km
Næsta þéttbýli / sundlaug: Egilsstaðir 9 km.
Gestgjafi Guðbjartur Árnason

Eyjólfsstaðir á Héraði

Eyjólfsstaðir á Héraði

Á Eyjólfsstöðum eru 21 herbergi í fallegu, tvílyftu timburhúsi með notalegum morgunverðarsal og rúmgóðum setustofum. Boðið er upp á uppbúin rúm með mo
Stormur Cottages

Stormur Cottages

Gisting í smáum sumarhúsum. Hvert hús tekur allt að 3 fullorðna í gistingu, einnig kjörið fyrir barnafjölskyldur. Lítið eldhús með ísskápi fyrir einfa
Vallanes

Vallanes

Í Vallanesi er boðið uppá gistingu í hjarta staðarins fyrir 2-4 í íbúð eða í bústað með eldhúskrók og sérbaðherbergi með sturtu.  Á staðnum er rekið k
Móðir jörð

Móðir jörð

Hjá Móður Jörð í Vallanesi er boðið uppá gistingu í íbúð eða í bústað með eldhúskrók og sérbaðherbergi með sturtu.  Á staðnum er rekið kaffihús (Aspar
Vallanes

Vallanes

Vallanes er kirkjustaður frá fornu fari og margir þjóðþekktir einstaklingar hafa gengið þar um götu.  Þar er stunduð lífræn ræktun undir vörumerkinu "

Aðrir (3)

Kaldá Kaldá 1 701 Egilsstaðir 618-9871
Sólbakki -sumarhús 701 Egilsstaðir
Úlfsstaðarskógur 20 Úlfsstaðarskógur 701 Egilsstaðir 475-6798