Flýtilyklar
Á Hreindýraslóðum
Skjöldólfsstaðir á Jökuldal býður upp á gistingu í eins- tveggja- og þriggja manna herbergjum með aðgangi að hreinlætisaðstöðu og baði. Einnig svefnpokapláss. Leikaðstaða fyrir börn er úti og inni. Sundlaug og heitir pottar eru á staðnum. Einnig veitingasala og tjaldstæði. Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana. Einnig tekið á móti hópum eftir samkomulagi.
Skjöldólfsstaðir
471-1694








Á Hreindýraslóðum - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands