Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Myndbönd

Amazing Þerribjörg Cliffs in Austurland, East Iceland

Þerribjörg Cliffs are very colorful sea cliffs in Austurland. A marked walking path takes you down to Þerribjörg, east of Hellisheiði Eystri, where the rhyolite is at its most beautiful. The walk is fairly difficult and long, but well worth it for experienced hikers. This is an ancient volcanic area.

This is an amazing place that not many visitors know about

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur