Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Myndbönd

Art in Light Festival List í Ljósi in Seydisfjordur, Austurland East Iceland

Video from List í Ljósi festival that was last weekend in Seyðisfjörður :) Each year in February List í ljósi festival returns to Seyðisfjörður, Iceland to light up the town in celebration of the arrival of the sun after four months of shadow. This is a free outdoor art event that is community driven and family friendly. Transforming Seyðisfjörður town into an illuminated buzzing hub of activity. The East Iceland town will light up with curated artworks by international and local artists, ranging from installations, projections, and performances to large-scale immersive experiences.

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur