Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Myndbönd

STAIRWAY TO HEAVEN - Led Zeppelin (Piano Cover) | Costantino Carrara

The story of the video The idea behind the arrangement was born in 2018 when I visited Iceland during the holidays, and I fell in love with the location. “I was shaken by the peacefulness and quietness of that fjord. There are only a few villages there, it is nature that dominates the rest of the landscape. That moment inspired me, and I wanted to compose something of mine on the notes of the most famous track of Led Zeppelin: Stairway To Heaven” says the artist, explaining how he wrote his latest work, halfway between an arrangement and an original composition. The production was not easy: we had to fly to the east coast of Iceland on a 25 seat plane and drive for two hours on the snow to Fáskrúðsfjörður, the location of the video, while the grand piano truck drove all night long from Reykjavik to the dock. The unpredictable weather conditions could have canceled all the plans, but the day after, everything was set and despite all the worries, we've been able to film on the location! Arranged, produced and performed by Costantino Carrara Fabian Narkus - Artist Management/Production Roberto Amato - Camera Operator Björn Beau - Drone Operator Piano Transportation | Hjodfaerahusid Arnar Gislason - CEO Hjodfaerahusid Filming location: Fosshotel Eastfjords, Fáskrúðsfjörður, Iceland. Thank you to our Partners: Yamaha Music | Flowkey | Musicnotes | Fosshotel Eastfjords

Austurland

Bæir og þorp

Allir bæir á Austurlandi hafa sín sérkenni og í sumum sjávarþorpunum má sjá greinileg erlend áhrif. Til að mynda á Fáskrúðsfirði þar sem frönsk áhrif eru sterk. Þar má t.d. lesa götuheitin á íslensku og frönsku! Þá má sjá norsk áhrif í byggingum á Eskifirði og á Seyðisfirði en þarlendir sjómenn höfðu búsetu á þessum stöðum á síðustu og þarsíðustu öld. Á Egilsstöðum eru engin slík áhrif að finna en bærinn er sá yngsti á Austurlandi, varð til á fimmta tug aldarinnar sem leið, og hefur orðið að þjónustumiðstöð Austurlands.  

Map Vopnafjörður Borgarfjörður Eystri Egilsstaðir Seyðisfjörður Mjóifjörður Neskaupstaður Breiðdalsvík Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur