Fara í efni

Ferðaþjónustan Borg í Njarðvík

Ferðaþjónustan Borg Njarðvík býður upp á bændagistingu á Austurlandi, í 63 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Við erum í samstarfi við Ferðaþjónustu Bænda og leggjum mikla áherslu á að veita friðsælt og róandi umhverfi fyrir gesti okkar þar sem þeir geta notið þess að vera í íslensku sveitaumhverfi ásamt því að upplifa sveitasæluna.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Ferðaþjónustan Borg í Njarðvík

Ferðaþjónustan Borg í Njarðvík

Ferðaþjónustan Borg Njarðvík býður upp á bændagistingu á Austurlandi, í 63 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Við erum í samstarfi við Ferðaþjónustu Bænda o
Njarðvíkurskriður og Naddi

Njarðvíkurskriður og Naddi

Áður en vegur var lagður milli Njarðvíkur og Borgarfjarðar eystra árið 1949, var einungis hægt að fara þar á milli fótgangandi eða á hestbaki. Njarðví
Innra Hvannagil

Innra Hvannagil

Innra Hvannagil er í Njarðvík við Borgarfjörð eystri. Frá bílastæði er gengið um 100 m upp með ánni, upp fyrir berggang sem byrgir útsýn inn í gilið.