Skip to content

Lighthouses

Lighthouses are both interesting and visual buildings that can be fun to explore. Due to their part, lighthouses are prominent, as they need to be seen from the sea, and they are a symbol of safety and hope. In addition, lighthouses are closely associated with the history of Austurland, more than many other types of buildings because settlements in Austurland formed around the fishing industry. 

Streitisviti
A lighthouse was first built at Streitishvarf in 1922 and it operated until 1958, when it was removed due to the building of a new lighthouse in Breiðdalsvík. The Streitisviti lighthouse operating today was built in 1984.  Streitishvarf is a great outdoor area, suitable for the whole family. A beautiful, short hiking trail offers a brilliant insight to the geological history of Austurland, especially the dikes that are characteristic for the area. Although the hiking trail is short, it is a great place to stop for a few hours; to play and enjoy the nature. 
Hafnarnesviti
Hafnarnesviti lighthouse is not the biggest one but is well worth the hike to get there. There was a small settlement on Hafranes. At some point, 100 people lived there, but most moved away early 20th century, and by 1970, it was completely abandoned. In 1939, the French Hospital was exported to Hafnarnes, and it stood there for about 70 years. The extensive building now forms the core of the French house cluster in Fáskrúðsfjörður.
Dalatangaviti
Á Dalatanga eru tveir vitar. Þann eldri lét útgerðarmaðurinn Ottó Wathne byggja árið 1895. Hann kostaði sjálfur byggingu vitahússins sem er hlaðið úr blágrýti með steinlími á milli. Danska vitamálastofnunin lagði svo til ljóstæki, steinolíulampa og spegil til að magna ljósið. Að byggingu lokinni tók landssjóður rekstur vitans að sér. Yngri vitinn var reistur árið 1908 og er enn í notkun. Ekið er út á Dalatanga úr Mjóafirði. Þegar Dalatangi birtist er því líkast sem maður sé staddur á eyju inni í landi. Austar er ekki hægt að aka. Við Dalatangavita opnast mikið útsýni til norðurs allt að Glettingi og inn í mynni Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar. Á Dalatanga er veðurathugunarstöð og hafa þar farið fram reglubundnar veðurmælingar frá árinu 1938. 
Vattarnesviti
Vattarnesiviti lighthouse is located on Vattarnes. There has been a lighthouse at Vattarnes since 1912 but the one standing today was built in 1957.  The Vattarnes peninsula is part of a beautiful coastline between Reyðarfjörður and Fáskrúðsfjörður. 
Brimnesviti
Brimnesviti lighthouse is loated on Brimnes peninsula, which is situated on the north side of Seyðisfjörður´s coastline. A 10 km. drive from the town centre brings guests to Selsstaðir farm. A hiking trail leads from the farm to Brimnes. For centuries, this was one of the bigges fishing centres in Iceland. Traces of old buildings are still visible. 
Kolbeinstangi Lighthouse
Kolbeinstangaviti er tæpir 20 metrar á hæð og stendur á glæsilegum stað í landi Leiðarhafnar í Vopnafirði. Vitinn var byggður árið 1942 en ekki tekinn í notkun fyrr en tveimur árum síðar þegar ljóstæki fengust loksins í hann frá Englandi. Vitinn er húðaður með ljósu kvarsi og hrafntinnumulningur er á dökku flötunum. Kolbeinstangaviti er eini vitinn sem hefur haldið þessu útliti, þ.e. hann hefur ekki verið kústaður með einhvers konar þéttiefni. Það er falleg og létt gönguleið að ganga frá þorpinu eftir malarveginum út í Leiðarhöfn og að vitanum. Þar er fallegt útsýni yfir þorpið og út fjörðinn. Gamall námuvegur sem liggur af veginum út í Leiðarhöfn er einnig skemmtileg gönguleið út á Kolbeinstangann. Tangasporðurinn býður upp á glæsilegt landslag sem er kjörið til útivistar og er mjög vinsælt á meðal heimamanna.