Fara í efni
Austurland
Á Austurlandi eru lítil þorp, stórbrotin strandlengja, þröngir firðir, fossar og fjöll. Nálægðin við náttúruna er mikil og landslagið er heillandi. Hér eru frábærir og fjölbreyttir möguleikar til útivistar, allt árið um kring. Hálendið er stórbrotið og útsýnisferðir meðfram ströndinni við jaðar Norður-Atlantshafsins eru ógleymanlegar.

Ferðaleiðir

Bæjarfélög

Borgarfjörður eystri

Borgarfjörður eystri

Þú ert í góðum félagsskap á þessum fallega stað. Í þorpinu búa um 120 manns, ferðamenn koma til þess að njóta náttúrufegurðarinnar, Íslendingar koma í
Breiðdalsvík

Breiðdalsvík

Breiðdalsvík er lítið og tiltölulega ungt fiskiþorp sem leynir á sér. Þaðan sem þorpið stendur við ströndina er fagurt útsýni yfir svartar strendur og
Djúpivogur

Djúpivogur

Á syðsta hluta Austurlands tekur fólk lífinu rólega. Hinn einstaklega fallegi bær Djúpivogur er hluti af Cittaslow (alþjóðlegt tengslanet bæja þar sem
Egilsstaðir

Egilsstaðir

Egilsstaðir er stærsti bærinn á Austurlandi enda er hann eins konar miðstöð fjórðungsins. Þar má finna alla þá þjónustu sem ferðalangur þarf á að hald
Eskifjörður

Eskifjörður

Eskifjörður er eins og sýnishorn af Austurlandi, en það má segja að í firðinum sé allt dregið saman sem er heillandi við landshlutann í heild. Samspil
Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður kemur mörgum á óvart með framandi yfirbragði en fjörðurinn býr yfir sterkum sögulegum tengslum við Frakkland sem enn í dag eru áberand
Fljótsdalur

Fljótsdalur

Fljótsdalur er veðursæll dalur á Fljótsdalshéraði á Austurlandi, kenndur við Lagarfljót, sem um hann rennur. Dalurinn er djúpur og breiður, veðursæll
Mjóifjörður

Mjóifjörður

Í landi sem er þekkt fyrir ósnortna staði sem eru úr alfaraleið, má samt færa rök fyrir því að Mjóifjörður sé sá afskekktasti. Mjóifjörður er 18 kílóm
Neskaupstaður

Neskaupstaður

Neskaupstaður er sá þéttbýliskjarni sem stendur austast á Íslandi. Bærinn stendur á myndrænum stað við rætur himinhárra, fagurra fjalla. Fjörðurinn og
Reyðarfjörður

Reyðarfjörður

Hinn 30 kílómetra langi Reyðarfjörður er lengstur og breiðastur Austfjarðanna. Norðmenn starfræktu um tíma hvalveiðistöðvar í firðinum og fiskveiðar e
Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Litagleði og sköpunarkraftur eru áberandi á Seyðisfirði en bærinn einkennist af litskrúðugum húsum og fjölbreyttu listalífi. Síðustu ár hefur staðurin
Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður er eina þorpið á Austfjörðum sem Hringvegurinn liggur í gegnum og þar er margt áhugavert að skoða. Heimamenn stunda fiskveiðar, ferðaþj
Vopnafjörður

Vopnafjörður

Vopnafjörður er sá staður fyrir austan sem er einna þekktastur fyrir veðursæld. Fjörðurinn liggur milli Héraðsflóa og Bakkaflóa, víðlendur og veðursæl

Allan ársins hring

Upplifðu

Tilboð, viðburðir og svo margt fleira
Austurlands appið
Láttu þér líða vel
Laugar og vellíðan
SKEMMTILEGRA SUMAR
Sumar afþreying
Ertu matgæðingur?
Matur úr Héraði
Upplifðu
Austfirska náttúru
Skipulegðu ferðina þína með
Upplifðu

Vinsælir áfangastaðir

Ferðasögur

 • Jólaævintýri á Austurlandi

  Jólaævintýri á Austurlandi

  Hreindýr hafa í gegnum tíðina ekki skipað stóran sess í íslenskum jólahefðum - nema kannski í amerískum jólakvikmyndum á skjám landsmanna þar sem hreindýr draga sleða jólasveinsins um himininn. Eftir því sem við best vitum koma íslensku jólasveinarnir nú bara á tveimur jafnfljótum til byggða. Hreindýrskálfarnir Garpur og Mosi, hafa þó unnið hug og hjörtu íbúa á Austurlandi í aðdraganda jólanna.
 • Breiðdalsvík og Seyðisfjörður á lista Travel and Leisure

  Breiðdalsvík og Seyðisfjörður á lista Travel and Leisure

  Veftímaritið Travel and Leisure gaf á dögunum út lista yfir þorp og bæi sem enginn ferðamaður ætti að láta fram hjá sér fara á ferð um Ísland. Tvö þorp á Austurlandi ná inn á listann, Seyðisfjörður og Breiðdalsvík, sem eiga að mati höfundar það samei…
 • Fjallahjól í Hallormsstaðarskógi

  Fjallahjól í Hallormsstaðarskógi

  Solla Sveinbjörns, Local Icelander segir frá fjallahjólaferð í Hallormsstðarskógi:"Það að hjóla umkringdur skógi gefur svolítið nýja upplifun, lyktin setur punktinn yfir i-ið. Hallormsstaðarskógur er svo sannarlega skemmtilegur áfangastaður til að hjóla."
 • Dyrfjallahlaup COROS verður haldið í fimmta sinn í sumar.

  Dyrfjallahlaup COROS verður haldið í fimmta sinn í sumar.

  HLAUPIÐ EFTIR NÝJUM LEIÐUM UM VÍKNASLÓÐIR