Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Austurland
Á Austurlandi eru lítil þorp, stórbrotin strandlengja, þröngir firðir, fossar og fjöll. Nálægðin við náttúruna er mikil og landslagið er heillandi. Hér eru frábærir og fjölbreyttir möguleikar til útivistar, allt árið um kring. Hálendið er stórbrotið og útsýnisferðir meðfram ströndinni við jaðar Norður-Atlantshafsins eru ógleymanlegar.

Vinsælir áfangastaðir

Ferðasögur

  • Frá LungA hátíðinni á Seyðisfirði. Ljósmynd: Ingvi Örn

    Menningarsumarið á Austurlandi

    Menningarlíf á Austurlandi er líflegt allt árið en á sumrin blómstrar það bókstaflega! Hér er ítarleg umfjöllun - en þó ekki tæmandi - um viðburði, söfn, sýningar og fleira í austfirsku menningarsenunni, sem er hreinasti óþarfi að láta fram hjá sér fara á ferð um landshlutann í sumar.
  • Útsýnið af Bjólfi yfir Seyðisfjörð. Ljósmynd: Þráinn Kolbeinsson

    Aktíf á Austurlandi

    Sólin skín fyrir austan. Það er vart að hún setjist, og þér finnst ef til vill rétt að nýta alla þessa dagsbirtu. Austurland er rétti staðurinn til þess.
  • Mynd: Gunnar Freyr Gunnarsson | @icelandic_explorer

    Höfuðstaður lundans á Íslandi

    Koma lundans er einn af þessum ljúfu vorboðum á Íslandi og dregur hann fjölda ferðamanna til Austurlands ár hvert. Óhætt er að fullyrða að hvergi er betri staður til að skoða lundann og fleiri sjófugla en í Hafnarhólma á Borgarfirði eystra.
  • Askur Taproom, handverksbrugghús á Egilsstöðum. Ljósmynd: Jessica Auer

    Brugghús á Austurlandi

    Bjóráhugi landans hefur heldur betur aukist á undanförnum árum með opnun handverksbrugghúsa um landið allt og hafa íbúar Austurlands og gestir svo sannarlega fengið að njóta þess. Hér fyrir austan eru starfandi þrjú handverksbrugghús sem leyfa hugmyndauðgi og forvitni að ráða för í framleiðslunni. Staðbundið hráefni, hvort sem það eru villtar austfirskar jurtir eða íslenskt wasabi – jú eða örnefni landshlutans, sem drykkirnir draga nafn sitt gjarnan af, gera þessa göróttu austfirsku drykki einstaka.

Ferðaleiðir

Upplifðu

SKEMMTILEGRA SUMAR
Sumar afþreying
Láttu þér líða vel
Laugar og vellíðan
Ferðasögur
Sögur af Austurlandi
Ertu matgæðingur?
Matur úr héraði
Upplifðu
Austfirska náttúru
MENNING OG SAGA
Söfn á Austurlandi

Viðburðir

Bæjarfélög

Borgarfjörður eystri

Borgarfjörður eystri

Þú ert í góðum félagsskap á þessum fallega stað. Í þorpinu búa um 120 manns, ferðamenn koma til þess að njóta náttúrufegurðarinnar, Íslendingar koma í
Breiðdalsvík

Breiðdalsvík

Breiðdalsvík er lítið og tiltölulega ungt fiskiþorp sem leynir á sér. Þaðan sem þorpið stendur við ströndina er fagurt útsýni yfir svartar strendur og
Djúpivogur

Djúpivogur

Á syðsta hluta Austurlands tekur fólk lífinu rólega. Hinn einstaklega fallegi bær Djúpivogur er hluti af Cittaslow (alþjóðlegt tengslanet bæja þar sem
Egilsstaðir

Egilsstaðir

Egilsstaðir er stærsti bærinn á Austurlandi enda er hann eins konar miðstöð fjórðungsins. Þar má finna alla þá þjónustu sem ferðalangur þarf á að hald
Eskifjörður

Eskifjörður

Eskifjörður er eins og sýnishorn af Austurlandi, en það má segja að í firðinum sé allt dregið saman sem er heillandi við landshlutann í heild. Samspil
Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður kemur mörgum á óvart með framandi yfirbragði en fjörðurinn býr yfir sterkum sögulegum tengslum við Frakkland sem enn í dag eru áberand
Fljótsdalur og nágrenni Hengifoss

Fljótsdalur og nágrenni Hengifoss

Fljótsdalur og ofanvert Fljótsdalshérað umhverfis Lagarfljót er þekkt fyrir veðursæld og skóga. Þar er Hengifoss, einn hæsti foss landsins, og önnur n
Mjóifjörður

Mjóifjörður

Í landi sem er þekkt fyrir ósnortna staði sem eru úr alfaraleið, má samt færa rök fyrir því að Mjóifjörður sé sá afskekktasti. Mjóifjörður er 18 kílóm
Neskaupstaður

Neskaupstaður

Neskaupstaður er sá þéttbýliskjarni sem stendur austast á Íslandi. Bærinn stendur á myndrænum stað við rætur himinhárra, fagurra fjalla. Fjörðurinn og
Reyðarfjörður

Reyðarfjörður

Hinn 30 kílómetra langi Reyðarfjörður er lengstur og breiðastur Austfjarðanna. Norðmenn starfræktu um tíma hvalveiðistöðvar í firðinum og fiskveiðar e
Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Litagleði og sköpunarkraftur eru áberandi á Seyðisfirði en bærinn einkennist af litskrúðugum húsum og fjölbreyttu listalífi. Síðustu ár hefur staðurin
Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður er eina þorpið á Austfjörðum sem Hringvegurinn liggur í gegnum og þar er margt áhugavert að skoða. Heimamenn stunda fiskveiðar, ferðaþj
Vopnafjörður

Vopnafjörður

Vopnafjörður er nyrstur Austfjarða, liggur milli Héraðsflóa og Bakkaflóa, víðlendur og veðursæll. Vopnafjarðarhérað skiptist í þrjá dali og um þá fall

Allan ársins hring

Fylgdu okkur og

upplifðu Austurland