Matur og drykkur
Klausturkaffi, Skriðuklaustri
Austurland er þekkt fyrir fjölbreyttar matarhefðir þar sem staðbundin hráefni eru í hávegum höfð og þar er úrval veitingastaða og kaffihúsa. Ferðalangar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.