Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

LungA
Listahátið ungs fólks á Austurlandi, eða LungA eins og hátíðin er kölluð í daglegu tali, var fyrst haldin árið 2000.
Bræðslan
Tónlistarhátíðin Bræðslan er haldin á Borgarfirði eystri í gamalli síldarbræðslu sem hentar, ótrúlegt en satt, frábærlega fyrir tónleikahald. Hátíðin er haldin í lok júlí.
KÖLD
Tónlistarhátíðin KÖLD er árviss viðburður í Neskaupstað í febrúar og sú eina sem fram fer í svartasta skammdeginu.
Hammondhátíð
Hammondhátíðin var fyrst haldin árið 2006 og hefur vaxið jafnt og þétt síðan en hún er nú ein af elstu tónlistarhátíðum landsins.