
Eistnaflug
Eistnaflug er tónlistarhátíð sem haldin er aðra helgina í júlí ár hvert í Neskaupstað. Hátíðin byrjaði sem lítil, eins dags hátíð árið 2005.

LungA
Listahátið ungs fólks á Austurlandi, eða LungA eins og hátíðin er kölluð í daglegu tali, var fyrst haldin árið 2000.

Bræðslan
Tónlistarhátíðin Bræðslan er haldin á Borgarfirði eystri í gamalli síldarbræðslu sem hentar, ótrúlegt en satt, frábærlega fyrir tónleikahald. Hátíðin er haldin í lok júlí.