Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Egilsstaði
Egilsstaðir er stærsti bærinn á Austurlandi enda er hann eins konar miðstöð fjórðungsins. Þar má finna alla þá þjónustu sem ferðalangur þarf á að halda. Hinu megin við fljótið er systurbærinn Fellabær. Samanlagður íbúafjöldi er um 3000 manns. Það er auðvelt að komast í Egilsstaði. Þangað er flogið a.m.k. daglega frá Reykjavík og strætisvagnar tengja Egilsstaði við stærri bæina á svæðinu. Egilsstaðir er frábær miðpunktur til þess að fara í ýmis konar leiðangra út frá. Bærinn stendur bókstaflega við Lagarfljótið (þar sem hinn frægi Lagarfljótsormur býr) og margar gönguleiðir liggja um og umhverfis bæinn. Rétt utan við Fellabæ er ein perlan í frábæru baðstaðasafni Íslands, Vök Baths.

Áhugaverðir staðir

Stuðlagil
Stapavík við Héraðsflóa
Hafrahvammagljúfur
Eiðar
Eyvindará
Lagarfljót og Lögurinn

Upplifun og afþreying

Framleiðsla úr héraði

Fjóshornið
Fjóshornið er staðsett á Egilsstaðabúinu, en þar hefur sama fjölskyldan stundað búskap í hartnær 130 ár. Í Fjóshorninu er búið til skyr, ostur og jógúrt allan ársins hring en kaffihús Fjóshornsins er …
Móðir jörð
Hjá Móður Jörð í Vallanesi er boðið uppá gistingu í íbúð eða í bústað með eldhúskrók og sérbaðherbergi með sturtu.  Á staðnum er rekið kaffihús (Asparhúsið) og verslun þar sem boðið er uppá staðbundin…
Askur Taproom
Askur Taproom er handverksbar á Egilsstöðum. Í samstarfi við Austra Brugghús er boðið upp á fjöldan allan af handverksbjórum. Einnig er gott úrval kokteila í boði. Boðið er upp á ýmiskonar afþreyingu …

Aðrir (1)

Blöndubakki Blöndubakki 701 Egilsstaðir 895-8929

Sögu- og menningarstaðir

Nielsenshús
Geirsstaðakirkja
Kjarvalshvammur
Sænautasel
Stapavík við Héraðsflóa
Lagarfljótsormurinn

Gisti- og veitingastaðir

Hótelgisting
Gistiheimili og sumarhús
Veitingastaðir og kaffihús
Tjaldsvæði

Viðburðir

Hagnýtar upplýsingar

Úti á vegum
Lesa meira
Hverju á að pakka?
Lesa meira
Ferðaupplýsingar
Lesa meira