Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Egilsstaði
Egilsstaðir er stærsti bærinn á Austurlandi enda er hann eins konar miðstöð fjórðungsins. Þar má finna alla þá þjónustu sem ferðalangur þarf á að halda. Hinu megin við fljótið er systurbærinn Fellabær. Samanlagður íbúafjöldi er um 3000 manns. Það er auðvelt að komast í Egilsstaði. Þangað er flogið a.m.k. daglega frá Reykjavík og strætisvagnar tengja Egilsstaði við stærri bæina á svæðinu. Egilsstaðir er frábær miðpunktur til þess að fara í ýmis konar leiðangra út frá. Bærinn stendur bókstaflega við Lagarfljótið (þar sem hinn frægi Lagarfljótsormur býr) og margar gönguleiðir liggja um og umhverfis bæinn. Rétt utan við Fellabæ er ein perlan í frábæru baðstaðasafni Íslands, Vök Baths.

Áhugaverðir staðir

Stuðlagil
Stórurð
Stapavík við Héraðsflóa
Snæfell
Hallormsstaður
Hallormsstaðaskógur

Upplifun og afþreying

Aðrir (1)

Egilsstaðastofa Visitor Center Kaupvangur 17 700 Egilsstaðir 470-0750

Gönguleiðir

Veitingar

Gisting

Hotel 1001 nott
Hótel 1001 nótt er fjölskyldurekið lúxushótel, staðsett í náttúrulegu umhverfi á bökkum Lagarfljóts, 5 km frá Egilsstöðum. Hótelið er búið fjölbreyttri og góðri aðstöðu til hvíldar og afþreyingar. Ges…
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstaðir
Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstaðir er rómað, fjölskyldurekið hótel sem hvílir á gömlum merg íslenskrar bændamenningar. Hótelið mætir ströngustu nútímakröfum um gæði, glæsileik og aðbúnað, um leið og …
Hérað | Berjaya Iceland Hotels
Hérað | Berjaya Iceland Hotels á Egilsstöðum er glæsilegt hótel sem mætir væntingum gesta í hvívetna. Á hótelinu eru 60 herbergi og mjög góð aðstaða til ráðstefnu- og fundarhalda. Á Lyng, veitingahúsi…
Hótel Valaskjálf
Þitt heimili að heiman. Dveldu í rólegum og friðsamlegum hluta Egilsstaða. Hótel Valaskjálf er gamalt og virðulegt hótel sem býður upp á gistingu nýuppgerðum herbergjum, öll með sér baðherbergi. Á hót…
Hótel Edda Egilsstaðir
Hótel Edda Egilsstaðir sem staðsett í heimavist Menntaskólans á Egilsstöðum og býður upp á herbergi með sérbaðherbergi og sturtu. Veitingastaður hótelsins er með útsýni yfir ána þar sem gestir geta no…
Hótel Eyvindará
Hótel Eyvindará er staðsett í friðsælu og trjágrónu umhverfi skammt utan Egilsstaða (2.5 km.) Hótelið er að finna við þjóðveg nr. 94, norðan við afleggjarann til Seyðisfjarðar. Það er vel í sveit sett…
Tjaldsvæðið á Egilsstöðum
Camp Egilsstaðir er miðsvæðis í Egilsstaðabæ, undir klettunum við Kaupvang. Þaðan er spölkorn í helstu verslanir og þjónustu. Á tjaldsvæðinu er rafmagn fyrir húsbíla, leiktæki fyrir börn, snyrtingar …

Viðburðir

Hagnýtar upplýsingar

Úti á vegum
Lesa meira
Hverju á að pakka?
Lesa meira
Ferðaupplýsingar
Lesa meira