Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Sumar afþreying

Á Austurlandi ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Hér fyrir neðan höfum við tekið saman hugmyndir að skemmtilegri afþreyingu sem að fjölskyldan getur stundað saman.

Golf
Ertu golfari? Kynntu þér þá frábæru golfvelli sem Austurland hefur uppá að bjóða.
Gönguleiðir
Kynntu þér fjölbreyttar og skemmtilegar gönguleiðir á Austurlandi.
Baðstaðir
Allt frá sundlaugum til hágæða baðstaða.
Hátíðir
Á Austurlandi ættu allir að geta fundið hátíðir við sitt hæfi. Hér fögnum við þungarokki, kartöflum, franskri menningu og íslenskum skógum svo eitthvað sé nefnt.