Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Það er margt hægt að upplifa og skoða á við nyrstu strandir Austurlands. Við mælum með því að þið gefið ykkur að minnsta kosti þrjadaga í ferðina. Ef þið hafið ekki svo rúman tíma er alltaf hægt að velja eina eða tvær dagleiðir og koma aftur seinna. Athugið að vegurinn um Hellisheiði eystri er sumarvegur sem ekki er haldið opnum á veturna.

Hafa ber í huga að ef ykkur langar að gera allt sem við mælum með þá þurfið þið að gefa ykkur rýmri tíma. Sumar dagleiðirnar gera ráð fyrir akstri um svæði þar sem takmörkuð þjónusta er til staðar og því gott að vera við öllu búin. Einnig er oft um talsverðan akstur að ræða og því gott að vera búin að ákveða við hvaða áfangastaði á að stoppa svo þið verðið ekki dagþrota.

 

 

 

Áhugaverðir staðir

Vopnafjörður
Tangasporður
Kolbeinstangaviti
Sundlaugin Selárdalur
Fuglabjarganes
Sandvík
Bustarfell
Drangsnes
Skjólfjörur
Þerribjarg og Múlahöfn
Geirsstaðakirkja
Húsey
Stapavík við Héraðsflóa
Gljúfursárfoss
Þjónustuhús við Stórurð
Stórurð
Dyrfjöll
Njarðvíkurskriður og Naddi
Borgarfjörður eystri
Bakkagerðiskirkja
Lindarbakki
Álfaborg
Hafnarhólmi
Brúnavík
Víknaslóðir

Sögur af svæðinu

Uppskrift af góðum degi
Í þessum fyrsta þætti þræðum við ferðaleiðina 'Við ysta haf', en þá liggur leiðin frá stórbrotinni víðáttu á Möðrudal, niður á Vopnafjörð, yfir Hellisheiði og í gegnum fjalladýrðina á Borgarfirði eystra.