Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Hallormsstaður
Hallormsstaðaskógur
Hallormsstaður
Hallormsstaður er lítill þéttbýliskjarni í miðjum Hallormsstaðaskógi, elsta þjóðskógi landsins. Skógurinn er vinsælt útivistarsvæði með tjaldsvæðum, göngu- og hjólaleiðum ásamt trjásafni og folfvelli. Á Hallormsstað er líka stærsta hótel Austurlands með tveimur veitingastöðum. Ísbúð með helstu nauðsynjavöru er opin yfir sumarið hjá bensínstöðinni við þjóðveginn.
Ofanvert Hérað er þekkt fyrir fjölda náttúrudjásna og sögustaða. Á Hallormsstað og í grenndinni finnurðu fjölbreytta gistimöguleika, frábæra veitingastaði og afþreyingu. Upplýsingar um þetta allt er að finna hér á síðunni.
Hér getur þú farið í sýndarferðalag um Hallormsstað með 360° útsýni og lesið þér til um vissa áfangaðastaði, kynnt þér gönguleiðir og alla helstu þjónustu.
Sögu- og menningarstaðir
Lagarfljótsormurinn
Skriðuklaustur, menningarsetur og sögustaður
Óbyggðasetur Íslands
Snæfellsstofa, Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs
Trjásafnið í Hallormsstaðaskógi
Hrafnkels saga Freysgoða
Framleiðsla úr héraði
Móðir jörð
Hjá Móður Jörð í Vallanesi er boðið uppá gistingu í íbúð eða í bústað með eldhúskrók og sérbaðherbergi með sturtu.
Á staðnum er rekið kaffihús (Asparhúsið) og verslun þar sem boðið er uppá staðbundin…
Hengifoss Food Truck
Við bjóðum upp á mat úr héraði og allt er heimatilbúið af okkur sjálfum. Bjóðum upp á ekta íslenska kjötsúpa, vöfflur eftir uppskrift ömmu minnar og Gúdd ís, ís sem við framleiðum einnig sjálf í Fljót…
Skriðuklaustur, menningarsetur og sögustaður
Skriðuklaustur er merkur sögustaður í Fljótsdal, ekki síst þekktur fyrir stórhýsið sem rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson (1889-1975) byggði þar árið 1939. Frá aldamótum hefur Gunnarshús verið opið sem …
Klausturkaffi
Klausturkaffi er veitingastaður í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri í Fljótsdal, 39 km frá Egilsstöðum. Klausturkaffi leggur áherslu á íslenska matargerð og notkun á hráefni af svæðinu s.s. lambakjöt, hrei…
Sauðagull
Snæfellsstofa, Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs
Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfellsstofa opnaði sumarið 2010 og er hún fyrsta vistvænt vottaða bygging landsins samkvæmt breska umhverfiss…
Aðrir (1)
Listiðjan Eik
Miðhús
701 Egilsstaðir
471-1320
Veitinga- og Gististaðir
Gististaðir
Veitingastaðir og Kaffihús
Tjaldsvæði
Leikir- og skrímslaveiðar
Skógarævintýri á Hallormsstað
Ævintýra ratleikur í Hallormsstaðaskóg
Þessi leikur fer fram á svæðinu milli tjaldsvæðanna í Atlavík og Höfðavík. Þór skógarvörður þarf á ykkar hjálp að halda því að óvættir eru komnar á kreik í skógi…
Lagarfljótsormurinn
Lagarfljótið er eitt af mestu vatnsföllum Íslands. Vatnasvið þess nær frá Vatnajökli til Héraðsflóa. Þar sem það rennur um Fljótsdalshérað er það bæði fljót og stöðuvötn í senn. Stærsta stöðuvatnið næ…
Leitin að gulli ormsins
Ævintýraleikur á Héraði
Héraðið er í hættu vegna þess að gullhringur Lagarfljotsormsins er horfinn og skrímslið gæti brotið hlekki sína ef hann finnst ekki. Fjölskyldur á ferðalagi um austurland geta …
Leitin að týnda eldinum
Ævintýra ratleikur í Fljótsdal
Leitin að týnda eldinum er fjölskyldu ratleikur fyrir síma. Mælt er með 6+ ára vegna lengd leiksins.
Dreki, sem er landvættur Austurlands, hefur misst eiginleikann að sp…