Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fljótsdalshringurinn er ein fjölfarnasta ferðaleiðin á Austurlandi enda er hún sennilega sú vinsælasta á meðal heimamanna. Þú finnur tengingar við söguna við hvert fótmál, sjálfbærni og matur úr héraði er í hávegum höfð auk fjölda gönguleiða. Þar er einnig að finna einn hæsta foss Íslands, Hengifoss. Nánari upplýsingar um Fljótsdalinn má finna hér.

 

 

 

 

Sögur af svæðinu

Fjölskylduferð um Fljótsdal (EN)
N4: Uppskrift að góðum degi

Aðrar ferðaleiðir