Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Mjóafjörð
Í landi sem er þekkt fyrir ósnortna staði sem eru úr alfaraleið, má samt færa rök fyrir því að Mjóifjörður sé sá afskekktasti. Mjóifjörður er 18 kílómetra langur og, eins og nafnið gefur til kynna, mjór. Þorpið í Mjóafirði heitir Brekka og þar eru um 14 manns með fasta búsetu, einstaklingar sem virkilega njóta fámennisins og náttúrunnar. Leiðin til Mjóafjarðar er stórfengleg en hún er aðeins opin í um fjóra mánuði á ári (fer eftir veðri og færð). Annars er einungis hægt að komast til Mjóafjarðar með áætlunarbát frá Norðfirði.

Áhugaverðir staðir

Klifbrekkufossar
Dalatangi
Prestagil
Asknes gönguleið
Dalatangaviti

Matur og gisting

Viðburðalisti

Hagnýtar upplýsingar