Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Mjóafjörð
Í landi sem er þekkt fyrir ósnortna staði sem eru úr alfaraleið, má samt færa rök fyrir því að Mjóifjörður sé sá afskekktasti. Mjóifjörður er 18 kílómetra langur og, eins og nafnið gefur til kynna, mjór. Þorpið í Mjóafirði heitir Brekka og þar eru um 14 manns með fasta búsetu, einstaklingar sem virkilega njóta fámennisins og náttúrunnar. Leiðin til Mjóafjarðar er stórfengleg en hún er aðeins opin í um fjóra mánuði á ári (fer eftir veðri og færð). Annars er einungis hægt að komast til Mjóafjarðar með áætlunarbát frá Norðfirði.

Áhugaverðir staðir

Upplifun og afþreying

Sólbrekka Mjóafirði
Ferðaþjónustan Sólbrekku er 42 km frá Egilsstöðum, ekið um veg nr. 953. Í Sólbrekku gistiheimili eru 5 herbergi með samtals 18 rúmstæðum, uppbúið rúm eða svefnpokapláss, sameiginlegt eldhús og setusto…
Asknes gönguleið
Að Asknesi í Mjóafirði má sjá leifar af gamalli hvalstöð, sem reist var af Norðmönnum um aldamótin 1900. Var hún sú stærsta í heiminum á þeim tíma. Þegar umsvif stöðvarinnar voru í hámarki unnu þar um…
Dalatangi
Leiðin út á Dalatanga liggur eftir mjóum slóða sem fikrar sig út eftir Mjóafirði. Ekið er meðfram skriðum og hamrabrúnum, framhjá fossum og giljum. Er Dalatangi birtist, er því líkast sem sé maður sta…

Aðrir (1)

Margrét Sigfúsdóttir Sólbrekka 715 Mjóifjörður 8997109

Sögu- og menningarstaðir

Asknes gönguleið
Að Asknesi í Mjóafirði má sjá leifar af gamalli hvalstöð, sem reist var af Norðmönnum um aldamótin 1900. Var hún sú stærsta í heiminum á þeim tíma. Þegar umsvif stöðvarinnar voru í hámarki unnu þar um…
Dalatangaviti
Á Dalatanga eru tveir vitar. Þann eldri lét útgerðarmaðurinn Ottó Wathne byggja árið 1895. Hann kostaði sjálfur byggingu vitahússins sem er hlaðið úr blágrýti með steinlími á milli. Danska vitamálasto…
Dalatangi
Leiðin út á Dalatanga liggur eftir mjóum slóða sem fikrar sig út eftir Mjóafirði. Ekið er meðfram skriðum og hamrabrúnum, framhjá fossum og giljum. Er Dalatangi birtist, er því líkast sem sé maður sta…

Matur og gisting

Sólbrekka Mjóafirði
Ferðaþjónustan Sólbrekku er 42 km frá Egilsstöðum, ekið um veg nr. 953. Í Sólbrekku gistiheimili eru 5 herbergi með samtals 18 rúmstæðum, uppbúið rúm eða svefnpokapláss, sameiginlegt eldhús og setusto…

Viðburðalisti

Hagnýtar upplýsingar