Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Stöðvarfjörð
Stöðvarfjörður er eina þorpið á Austfjörðum sem Hringvegurinn liggur í gegnum og þar er margt áhugavert að skoða. Heimamenn stunda fiskveiðar, ferðaþjónustu og listi en mikill sköpunarkraftur kraumar í Stöðvarfirði sem líklegast er innblásinn, allavegana að hluta til, af stórbrotinni náttúru svæðisins.

Áhugaverðir staðir

Einbúi í Jafnadal
Kambanes
Saxa
Steinboginn í Jafnadal
Stórakerald og Tyrkjaurð
Fjöllin á Stöðvarfirði

Upplifun og afþreying

Gallerí Snærós og Grafíksetur
Á Stöðvarfirði er rekin ein fullkomnasta grafíkvinnustofa landsins. Hún er á höndum hjónanna Ríkharðar Valtingojers og Sólrúnar Friðriksdóttur. Oft er hægt að fylgjast með listamönnum að verki eða bre…
Steinasafn Petru
Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir hafði  áhuga á fallegum steinum alla ævi, en byrjaði að safna þeim fyrir alvöru 1946. Steinarnir hennar eru langflestir úr Stöðvarfirði og af Austurlandi því Petra l…
Sundlaugin Stöðvarfirði
EINSTÖK ÚTILAUG MEÐ HEITUM POTTI Á Stöðvarfirði er einstaklega falleg útilaug rétt hjá skólamiðstöð staðarins. Sundlaugin var byggð árið 1982 en hún er 16,67 metrar að lengd.    Opnunartími: 15.maí …

Aðrir (2)

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Stöðvarfirði - (Svæðismiðstöð) Fjarðarbraut 43 755 Stöðvarfjörður 475-8939
Gallerí Snærós Fjarðarbraut 42 755 Stöðvarfjörður 475-8931

Veitingar og gisting

Kirkjubær Guesthouse
Kirkjubær er einstakur gististaður á Íslandi, staðsettur á Stöðvarfirði, einni af náttúruperlum Austfjarða. Húsið er afhelguð kirkja, endurbyggð árið 1925 á núverandi stað. Svefnaðstaða er fyrir 10 ma…
Tjaldsvæðið Stöðvarfirði
Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnar, með salerni, rafmagni og losun fyrir húsbíla. Það stendur við fallegt skógræktarsvæði með grillaðstöðu og leiktækjum. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er o…
SAXA Guesthouse and Café
Þetta gistihús er staðsett við hliðina á höfninni á Stöðvarfirði og býður upp á útsýni yfir hafið og fjallið Súlur. Það er með ókeypis Wi-Fi og býður upp á nútímaleg og björt herbergi. Öll herbergin á…

Aðrir (1)

Heiðmörk íbúðir Heiðmörk 17-19 755 Stöðvarfjörður 896-2830

Hagnýtar upplýsingar