Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Stöðvarfjörð
Stöðvarfjörður er eina þorpið á Austfjörðum sem Hringvegurinn liggur í gegnum og þar er margt áhugavert að skoða. Heimamenn stunda fiskveiðar, ferðaþjónustu og listi en mikill sköpunarkraftur kraumar í Stöðvarfirði sem líklegast er innblásinn, allavegana að hluta til, af stórbrotinni náttúru svæðisins.

Áhugaverðir staðir

Einbúi í Jafnadal
Kambanes
Steinboginn í Jafnadal
Stórakerald og Tyrkjaurð
Fjöllin á Stöðvarfirði
Saxa

Upplifun og afþreying

Aðrir (2)

Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Stöðvarfirði - (Svæðismiðstöð) Fjarðarbraut 43 755 Stöðvarfjörður 475-8939
Gallerí Snærós Fjarðarbraut 42 755 Stöðvarfjörður 475-8931

Gönguleiðir

Einbúi í Jafnadal
Jafnadalur gengur inn úr Stöðvafirði að norðan. Um dalinn liggur gönguleið yfir Stöðvarskarð. Innst í Jafnadal er að finna klettaborgina Einbúa, sem samanstendur af nokkrum sérstæðum stórum steinum se…
Steinboginn í Jafnadal
Einstaklega heillegur og fagur steinbogi Í hlíðum Álftafells er einstæður steinbogi sem gaman er að skoða. Boginn er afar heillegur og þykir með þeim flottari á landinu. Álftafell gengur upp af Jafnad…
Fjöllin á Stöðvarfirði
Súlur - Fremstar meðal jafningja. Fyrir áhugamenn um fjallgöngur er fjallahringurinn í Stöðvarfirði með áhugaverðari stöðum til slíkrar iðju. Ber þar fremstan að telja meðal jafningja Súlur, einkennis…

Veitingar og gisting

Aðrir (1)

Heiðmörk íbúðir Heiðmörk 17-19 755 Stöðvarfjörður 896-2830

Viðburðir

Hagnýtar upplýsingar