Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Eskifjörð
Eskifjörður er eins og sýnishorn af Austurlandi, en það má segja að í firðinum sé allt dregið saman sem er heillandi við landshlutann í heild. Samspil sögu og náttúru er töfrandi, en á Eskifirði kemstu í kynni við tignarleg fjöll, náttúruverndarsvæði, svartar strendur, söguna eins og tíminn hafi staðið í stað, og áhugaverða jarðfræði.

Áhugaverðir staðir

Helgustaðanáma gönguleið
Hólmatindur gönguleið
Mjóeyri
Oddskarð
Vöðlavík gönguleiðir
Völvuleiði

Upplifun og afþreying

Aðrir (2)

Golfklúbbur Byggðarholts / GBE Bogahlið 2 735 Eskifjörður 892-4622
Steinasafn Sörens og Sigurborgar Lambeyrarbraut 5 735 Eskifjörður 476-1177

Veitingar og gisting

Hagnýtar upplýsingar