Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Um Djúpavog
Á syðsta hluta Austurlands tekur fólk lífinu rólega. Hinn einstaklega fallegi bær Djúpivogur er hluti af Cittaslow (alþjóðlegt tengslanet bæja þar sem gott er að búa). Bæir sem taka þátt í Cittaslow hreyfingunni leggja áherslu á ósvikna framleiðslu, heilnæman mat í anda „slow food“ stefnunnar, heillandi handverkshefðir, og umhverfisvernd í takt við gleðina sem hlýst af hæglátu og friðsælu hversdagslífi.

Vinsælir áfangastaðir

Svörtu sandarnir við Djúpavog
Búlandstindur
Stapinn í Stapavík
Eggin í Gleðivík
Teigarhorn
Hálsaskógur

Upplifun og afþreying

Sögu- og menningarstaðir

Langabúð-Byggðasafn - Ríkarðssafn
Teigarhorn
Tankurinn
FRELSI og Hans Jónatan
Eggin í Gleðivík
Bóndavarðan

Veitingar og gisting

Aðrir (5)

Fossárdalur Berufjörður 765 Djúpivogur 820-4379
Leirás - Ferðafél. Djúpavogs/FÍ Bakka 1 765 Djúpivogur 478-8288
Lindarbrekka Guesthouse Lindabrekka 766 Djúpivogur 789-1776
Krákhamar Blábjörg 766 Djúpivogur 8618806
Starmýri cottages Starmýri 2 766 Djúpivogur 847-4872

Viðburðir

Hagnýtar upplýsingar