Upplifun og afþreying
Golfvöllurinn á Reyðarfirði
																			Golfvöllur Golfklúbbs Fjarðabyggðar nefnist Kollur og er staðsettur í hlíðinni rétt innan við bæinn á Reyðarfirði. 
Völlurinn er 9 holu, par 70 og umvafinn fallegu umhverfi. Þá þykir völlurinn þægilegur yfirferðar og fallegt útsýni er af teigum 3, 4 og 7.
Við golfskálann er 9 holu púttvöllur.
																			Lesa meira
												
					Íslenska stríðsárasafnið
																			Andi stríðsáranna endurvakinn
Gestir Íslenska stríðsárasafnsins hverfa rúm 70 ár aftur í tímann, allt aftur til 5. áratugarins þegar heimsstyrjöldin síðari geisaði. Sýningar safnsins gera þessu tímabili vönduð skil, bæði út frá sjónarhóli hins almenna hermanns í setuliði bandamanna og íbúa Reyðarfjarðar.
Safnið er staðsett við bragga sem voru hluti…
																			Lesa meira
												
					Grænafell
																			Skjólsælt og vinalegt svæði undir kjarrivöxnum hlíðum Grænafells skammt vestan við þéttbýlið Reyðarfjörð. Auðfær, stikuð gönguleið liggur upp á fellið frá Fagradal. Á Grænafelli er lítið stöðuvatn. Síðan er unnt að fylgja stórfenglegri gönguleið meðfram undurfögru gili Geithúsaár. Stórir steinar í kjarrinu minna á álfaborgir en eru í raun framburðu…
																			Lesa meira
												
					Búðarárgil og Búðarárfoss
																			Falleg gönguleið frá miðbæ Reyðarfjarðar.
Búarárfoss er að finna ofan við Reyðarfjörð. Fossinn er vatnsmikill og fellur niður Búðarkletta, áin rennur niður með miðju þéttbýli Reyðarfjarðar.
Skemmtilegur göngustígur upp Búðarárgil, frá miðbænum upp með Búðaránni. Leiðin liggur m.a. framhjá Íslenska stríðsárasafninu. Búðarklettarnir eru mjög tignarle…
																			Lesa meira
												
					Hólmanes 
																			Hólmanes milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar var friðlýst sem fólkvangur og að hluta til sem friðland árið 1973. Þar er mikið fuglalíf og sérkennilegar bergmyndanir. Hólmanes er kjörið til útivistar, hvort sem er í klettum eða fjöru.  Á leið út í nesið frá Eskifirði má líta útlínur hvals sem skólabörn mynduðu í fjörunni.  Auðvelt aðgengi er að bjarg…
																			Lesa meira
												
					Búðará
																			Búðará rennur þvert í gegnum byggðina á Reyðarfirði. Í miðbæ Reyðarfjarðar er að finna upphaf fallegrar gönguleiðar sem að liggur meðfram ánni í gegnum skógi vöxnum árbökkunum. Þegar komið er að Stríðsárasafninu er hægt að velja hvort gengið er eftir skógi vöxnum hálsinum austur af Stríðsárasafninu eða upp að Búðarárfossi.
																			Lesa meira
												
					Helgustaðanáma gönguleið
																			Silfurbergsnámuna í Helgustaðalandi er að finna á leiðinni frá Eskifirði til Vöðlavíkur og liggur göngustígur upp að henni. 
Helgustaðanáma er gömul silfurbergsnáma í landi Helgustaða í Eskifirði sem var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975. Helgustaðanáma er ein frægasta silfurbergsnáma í heimi en þar var silfurberg grafið úr jörðu frá því á 17. öl…
																			Lesa meira
												
					Vattarnes
																			Vattarnes skagar út í mynni Reyðarfjarðar, sunnan megin og á þvi stendur Vattarnesviti. Fyrir tíma Fáskrúðsfjarðarganga lá leiðin á milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar um Vattarnes en leiðin þykir einstaklega falleg. Á góðum degi er það vel þess virði að velja lengri leiðina fram yfir göngin.
																			Lesa meira
												
					Gönguleiðir
Búðará
			Búðará rennur þvert í gegnum byggðina á Reyðarfirði. Í miðbæ Reyðarfjarðar er að finna upphaf fallegrar gönguleiðar sem að liggur meðfram ánni í gegnum skógi vöxnum árbökkunum. Þegar komið er að Stríð…
							Grænafell
			Skjólsælt og vinalegt svæði undir kjarrivöxnum hlíðum Grænafells skammt vestan við þéttbýlið Reyðarfjörð. Auðfær, stikuð gönguleið liggur upp á fellið frá Fagradal. Á Grænafelli er lítið stöðuvatn. Sí…
							Veitingar og gisting
Aðrir (2)
| Olís - Þjónustustöð | Búðareyri 33 | 730 Reyðarfjörður | 474-1147 | 
| Reydarfjörður Apartment | Heiðarvegur 2 | 730 Reyðarfjörður | +3546924488 |