Fara í efni

Það er margt hægt að upplifa og skoða á við nyrstu strandir Austurlands. Við mælum með því að þið gefið ykkur að minnsta kosti þrjadaga í ferðina. Ef þið hafið ekki svo rúman tíma er alltaf hægt að velja eina eða tvær dagleiðir og koma aftur seinna. Athugið að vegurinn um Hellisheiði eystri er sumarvegur sem ekki er haldið opnum á veturna.

Hafa ber í huga að ef ykkur langar að gera allt sem við mælum með þá þurfið þið að gefa ykkur rýmri tíma. Sumar dagleiðirnar gera ráð fyrir akstri um svæði þar sem takmörkuð þjónusta er til staðar og því gott að vera við öllu búin. Einnig er oft um talsverðan akstur að ræða og því gott að vera búin að ákveða við hvaða áfangastaði á að stoppa svo þið verðið ekki dagþrota.

 

 

 

 

Áfangastaðir

Afþreying

Vesturfarmiðstöð Austurlands
Kolbeinstangaviti
Hraunlína
Sundlaugin Selárdalur
Sandvík
Húsey
Álfaborg
Hafnarhólmi
Blábjörg Resort

Veitingastaðir

Gististaðir

Hótel Tangi
Ásbrandsstaðir
Ferðaþjónustan Síreksstöðum
Skipalækur
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstadir
Tjaldsvæðið á Egilsstöðum
Tehúsið Hostel
Hótel Valaskjálf
Icelandair hótel Hérað
Finnsstaðir
Ferðaþjónustan Borg í Njarðvík
Blábjörg Resort

Aðrir (1)

Lyngás Guesthouse - Egilsstaðir Lyngás 5-7 700 Egilsstaðir 4711310